Uppgötvuðu á sjötugsaldri að þeir höfðu lifað lífi hvors annars
Fréttir23.03.2024
Tveir kanadískir menn sem báðir eru fæddir sama dag árið 1955 tóku fyrir nokkrum misserum DNA-heimapróf. Niðurstöðurnar settu líf þeirra í algjört uppnám. Þeir reyndust báðir ekki vera af þeim uppruna sem þeir töldu sig vera af. Prófið leiddi í ljós að þeim hefði vegna mistaka verið víxlað skömmu eftir fæðingu og verið sendir heim Lesa meira
Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós
Pressan12.02.2019
Það er draumur margra að eignast barn og gleðin sem því fylgir er oft mikil. En það getur ýmislegt farið öðruvísi en lagt er upp með hvað varðar barneignir. Það geta komið upp vandamál á meðgöngu, það getur verið erfiðleikum bundið að geta barn og það geta komið upp erfiðleikar eftir fæðinguna. En sem betur Lesa meira