fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

börn

Minni rafrettunotkun hjá börnum

Minni rafrettunotkun hjá börnum

Fréttir
11.06.2020

Samkvæmt tölum frá Rannsóknum og greiningu hefur dregið mjög úr rafrettunotkun barna. Hjá börnum í tíunda bekk grunnskóla á landinu öllu nota nú 6% rafrettur daglega en fyrir tveimur árum var hlutfallið 10%. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í Reykjavík hafi notkunin helmingast á einu ári, úr 12% niður í 6%. „Það má segja að samfélagið hafi Lesa meira

Dularfullur barnasjúkdómur gæti verið lykillinn að bóluefni gegn kórónuveirunni

Dularfullur barnasjúkdómur gæti verið lykillinn að bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
18.05.2020

Sjaldgæfur barnasjúkdómur hefur blossað upp að undanförnu á svæðum þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, herjar. Breskir læknar vöruðu við þessum sjaldgæfa sjúkdómi í apríl en þá höfðu átta börn veikst af honum í Lundúnum. Eitt þeirra, 14 ára, lést. Breskir læknar telja að nú séu um 100 bresk börn með sjúkdóminn sem heitir Lesa meira

Guðrún á von á barni

Guðrún á von á barni

Fókus
28.07.2019

Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur og bloggari á Trendnet, á von á barni ásamt kærasta sínum, Steinari Erni Gunnarssyni. Guðrún birti mynd á Instagram, en hún á von á sér í febrúar. https://www.instagram.com/p/B0Tt5rMgMeA/ Guðrún Helga er vinsæl á Instagram og Trendnet þar sem hún bloggar aðallega um förðun og tísku og gefur innsýn í eigið líf.

Friðrik Dór og Lísa eiga von á barni

Friðrik Dór og Lísa eiga von á barni

Fókus
27.07.2019

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans, Lísa Hafliðadóttir, eiga von á sínu öðru barni. Hjónin eiga fyrir eina dóttur sem fædd er 2013. https://www.instagram.com/p/BotevQLF_bI/ Friðrik Dór mætti í gær í viðtal hjá Sigga Gunnars á K100, þar sem hann ræddi um barnið, fjölskylduna, sumarið og tónlistina. Friðrik Dór sendi í vikunni frá sér nýtt Lesa meira

Sverrir og Kristín Eva eiga von á barni

Sverrir og Kristín Eva eiga von á barni

Fókus
22.07.2019

Sverrir Bergmann tónlistarmaður og Kristín Eva Geirsdóttir lögfræðingur eiga von á barni. Sverrir greindi frá gleðitíðindunum á Instagram og birti hefðbundna sónarmynd með. „Frumburðurinn væntanlegur í febrúar 2020.“ https://www.instagram.com/p/B0Jk9e3Av69/?utm_source=ig_embed Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Tvíburasynir Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga skírðir

Tvíburasynir Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga skírðir

Fókus
22.07.2019

Hjónin Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir fjölmiðlakona og Haukur Ingi Guðnason sálfræðingur hafa skírt tvíburasyni sína sem fæddust í lok mars. Drengirnir fengu nöfnin Stormur og Tindur. Guðni Már Harðarson prestur skírði drengina heima í garði hjá fjölskyldunni á eins árs brúðkaupsafmæli foreldranna. Eldri systkini drengjanna eru Jökull, fimm ára og Eldey Erla, níu ára. Fókus óskar Lesa meira

Unnar Þór og Agnes Ýr eiga von á barni

Unnar Þór og Agnes Ýr eiga von á barni

Fókus
16.07.2019

Unnar Þór Sæmundsson, gjaldkeri Pírata, og kærasta hans, Agnes Ýr Ingadóttir, eiga von á barni. Fyrir eiga þau þrjú börn, Agnes Ýr tvær dætur og parið eina dóttur saman, á aldrinum fjögurra til níu ára. Kynjahlutföllin á heimilinu munu aðeins jafnast út því parið á von á dreng. Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju. Unnar Lesa meira

Ofbeldi áður fyrr en ofverndun í dag: Erum við að klúðra uppeldinu? – Íslenskar reynslusögur

Ofbeldi áður fyrr en ofverndun í dag: Erum við að klúðra uppeldinu? – Íslenskar reynslusögur

Fréttir
24.03.2019

Uppeldi er sú aðferð sem notuð er til þess að styðja tilfinninga-, samfélags-, vitsmuna- og líkamlega þróun barns frá fæðingu til fullorðinsára. Algengasta form uppeldis er frá kynforeldrum til barna en einnig getur sú staða komið upp að aðrir fjölskyldumeðlimir eða ókunnugir ali börn upp. Uppeldi hefur í gegnum árin verið mjög margvíslegt og er Lesa meira

Vopnabúr gert upptækt í Garðabæ

Vopnabúr gert upptækt í Garðabæ

11.03.2019

Þann 23. ágúst árið 1989 greindi DV frá því að lögreglan í Hafnarfirði hefði lagt hald á mikið magn af skotvopnum. Alls fimmtán hólka af ýmsum stærðum og gerðum. Sumar byssurnar voru einhleypur, aðrar tvíhleypur og sumar marghleypur. Reyndar var um að ræða svokallaðar túttubyssur og hinir seku voru hópur af börnum úr Hafnarfirði og Garðabæ. Voru gerendurnir Lesa meira

Íslensk börn upplifa mikið ofbeldi – Jafnvel meira en börn á hinum Norðurlöndunum

Íslensk börn upplifa mikið ofbeldi – Jafnvel meira en börn á hinum Norðurlöndunum

Fréttir
07.01.2019

Íslensk börn hafa jafn mikla og meiri reynslu í sumum tilvikum af ofbeldi en börn á hinum Norðurlöndunum. Samkvæmt íslenskri rannsókn höfðu 48% þátttakenda upplifað líkamlegt ofbeldi í æsku og 69% þátttakenda höfðu upplifað andlegt ofbeldi í æsku. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í yfirgripsmikilli samantekt Geirs Gunnlaugssonar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af