Þetta eru einkenni Deltaafbrigðis kórónuveirunnar hjá börnum
PressanHvaða einkennum smits af völdum Deltaafbrigðis kórónuveirunnar eiga foreldrar að vera sérstaklega vakandi yfir hjá börnum? „Það hefur verið rætt um að einkenni þessa afbrigðis geti verið aðeins öðruvísi en þau sem við höfum kynnst fram að þessu en þau eru ekki svo frábrugðin þeim einkennum sem við höfum sér margoft áður: Óþægindi í hálsi, Lesa meira
Mörg hundruð dularfull kórónuveirudauðsföll brasilískra barna
PressanAð minnsta kosti 832 brasilísk börn, yngri en fimm ára, hafa látist af völdum kórónuveirunnar síðan heimsfaraldurinn braust út. Sérfræðingar telja að fjöldin geti verið allt að þrefalt meiri. Þegar dóttir Ariani Roque Marinheiro veiktist og fékk háan hita hafði hún miklar áhyggjur af hvort hún væri með kórónuveiruna. Læknir fullvissaði hana um að börn fengju næstum aldrei alvarleg Lesa meira
Segir misskilning að börnum stafi ekki hætta af COVID-19 – 2.060 börn yngri en 9 ára hafa látist
PressanBrasilíski faraldsfræðingurinn Fatima Marinho, sem starfar við háskóla í Sao Paolo, segir að það sé ekki rétt að börnum stafi ekki mikil hætta af COVID-19. Hún segir að 2.060 börn, yngri en 9 ára, hafi látist af völdum sjúkdómsins í Brasilíu. Þetta er mat hennar en opinberar tölur eru mun lægri. Hún segir að ástæðan fyrir því sé að ekki Lesa meira
Hætta tilraunum á börnum með bóluefni AstraZeneca
PressanVísindamenn við Oxfordháskóla og hjá lyfjafyrirtækinu AstraZeneca hafa gert tímabundið hlé á tilraunum á börnum með bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Beðið er eftir upplýsingum frá Evrópsku lyfjastofnuninni EMA áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið. Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir talsmanni háskólans en vísindamenn við hann þróuðu bóluefnið í samstarfi við vísindamenn Lesa meira
Pfizer á leið með bóluefni fyrir börn
PressanAlbert Bourla, forstjóri Pfizer, sagði nýlega í samtali við ísraelska fjölmiðla að fyrirtækið verði tilbúið með bóluefni fyrir 12-16 ára börn fljótlega. Tilraunum með það lýkur á næstu vikum. Bóluefnin gegn kórónuveirunni, sem eru nú þegar í notkun, eru ekki ætluð börnum en nú ætlar Pfizer að koma með bóluefni fyrir börn. AstraZeneca hefur verið að gera tilraunir með bóluefni Lesa meira
400.000 hafa látist í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi
PressanÍ gær, mánudag, voru tíu ár síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi braust út en það gerðist í tengslum við hið svokallaða Arabíska vor. Mótmælendur flykktust þá út á götur í Deraa, í suðurhluta landsins, og mótmæltu stjórn Bashar al-Assad. Stjórnarherinn svaraði þessu með skothríð og handtökum. Þar með var borgarastyrjöldin hafin. Á þessum tíu árum hafa að minnsta kosti Lesa meira
Rúmlega 200 sænsk börn glíma við langtímaáhrif COVID-19
PressanÁ sérstakri sjúkradeild í Svíþjóð á að rannsaka börn sem glíma við þreytu, höfuðverk og önnur eftirköst COVID-19. Í Svíþjóð er þetta kallað „langtímacovid“. Samkvæmt tölum frá heilbrigðisyfirvöldum á höfuðborgarsvæðinu hafa 218 börn verið greind með „langtímacovid“. Sænska ríkisútvarpið (SVT) skýrir frá þessu. Fram kemur að börnunum hafi verið vísað á sérstaka deild fyrir langveik börn Lesa meira
Þessi teikning sex ára barna gæti leyst sakamál
PressanLögreglan í þýska bænum Hamm lofsyngur fjögur sex ára börn, Luisa, Romy, Celina og Luis, sem settust niður og teiknuðu mynd af umferðarslysi sem þau urðu vitni að. BBC segir að börnin hafi verið á leið í skóla þegar ökumaður, kona, ók í gegnum lokanir á veginum og hélt áfram för sinni. Börnin sögðu kennara sínum frá þessu og bað hann þau um Lesa meira
Finna ekki foreldra 545 barna sem voru tekin frá foreldrum sínum á bandarísku landamærunum
PressanLögmönnum hefur ekki tekist að komast í samband við foreldra 545 barna sem voru tekin frá foreldrum sínum á landamærum Bandaríkjanna á árunum 2017 og 2018. Talið er að mörg hundruð foreldrar hafi verið fluttir úr landi án barna sinna. Þetta kemur fram í skjölum sem voru lögð fyrir dóm á þriðjudaginn. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira
13 og 14 ára börn tilbúin til hryðjuverka og styðja nasista
PressanÞað er óhætt að segja að óhugnanleg þróun hafi átt sér stað í Bretlandi varðandi öfgahyggju. Þar eru nú dæmi um að börn allt niður í 13 ára lýsi sig reiðubúin til að fremja hryðjuverk eða ofbeldisverk í pólitískum eða hugmyndafræðilegum tilgangi. Þetta kom fram nýlega þegar Neil Basu, yfirmaður and-hryðjuverkadeildar Lundúnalögreglunnar, kom fyrir réttarfarsnefnd þingsins. Hann sagði Lesa meira