fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

börn

Sjálfsvíg japanskra barna hafa aldrei verið fleiri

Sjálfsvíg japanskra barna hafa aldrei verið fleiri

Pressan
23.10.2021

Á síðasta skólaári frömdu 415 japönsk börn sjálfsvíg og hafa aldrei verið fleiri á einu skólaári síðan skráning hófst árið 1974. Börnin voru á aldrinum 8 til 18 ára. Þetta kemur fram í skýrslu sem menntamálaráðuneytið birti nýlega. Japanska fréttastofan NHK segir að margvíslegar ástæður liggi að baki sjálfsvígunum. Þar á meðal eru fjölskylduvandamál, slæmur námsárangur, samband Lesa meira

Loksins hefur Boris Johnson staðfest hvað hann á mörg börn – „Ég skipti um margar bleiur“

Loksins hefur Boris Johnson staðfest hvað hann á mörg börn – „Ég skipti um margar bleiur“

Pressan
22.09.2021

Það er ekki algengt að fólk reyni að leyna því hvað það á mörg börn en það er það sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur gert fram að þessu. En nú hefur leyndinni verið aflétt því í sjónvarpsþættinum NBC Today spurði þáttastjórnandinn hann hreint út hversu mörg börn hann á. „Áttu sex börn?“ spurði þáttastjórnandinn og því svaraði Johnson: „Já, Lesa meira

Sáu „óvenjulegan lit“ við árbakkann – Brá mjög í brún þegar þeir sáu hvað þetta var

Sáu „óvenjulegan lit“ við árbakkann – Brá mjög í brún þegar þeir sáu hvað þetta var

Pressan
17.09.2021

Bandarískir landamæraverðir voru á þriðjudaginn við eftirlit við Rio Grande nærri bænum Eagle Pass en hann er við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þeir sigldu eftir Rio Grande og skyndilega sáu þeir „óvenjulegan lit“ á árbakkanum og fóru að sjálfsögðu nær til að kanna málið. Þeim brá mjög í brún þegar þeir komu nær og sáu að tvö lítil börn voru þar. Þau höfðu Lesa meira

Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust

Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust

Pressan
31.08.2021

Samkvæmt nýjum leiðbeiningum frá danska landlæknisembættinu er ráðlegt að bólusetja börn á aldrinum tveggja til sex ára gegn inflúensu í haust. Segir embættið að ef öll þau 300.000 börn sem eru á þessum aldri verði bólusett þá muni heildarfjöldi inflúensutilfella í vetur verða helmingi minni en ella. „Aðalástæðan fyrir þessum nýju ráðleggingum okkar er að Lesa meira

Sífellt fleiri dönsk börn smitast af kórónuveirunni

Sífellt fleiri dönsk börn smitast af kórónuveirunni

Pressan
23.08.2021

Deltaafbrigði kórónuveirunnar veldur því að börn smitast auðveldar en áður og merki þess sjást í nýjustu tölum danskra heilbrigðisyfirvalda yfir smit í Danmörku. Nú eru börn og ungmenni, yngri en 19 ára, um 41% smitaðra. Ekstra Bladet hefur eftir Viggo Andreasen, lektor í stærðfræðilegri faraldsfræði við Hróarskelduháskóla, að þetta sé vegna Deltaafbrigðisins sem sé mun Lesa meira

Ný rannsókn – Væg veikindi barna af völdum kórónuveirunnar og skammvinn eftirköst

Ný rannsókn – Væg veikindi barna af völdum kórónuveirunnar og skammvinn eftirköst

Pressan
05.08.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að fá börn veikjast alvarlega af COVID-19 í kjölfar kórónuveirusmits. Það sama á við um langtímaáhrif smits, þau eru sjaldgæf hjá börnum. Algeng einkenni hjá börnum eru höfuðverkur og þreyta. Tvö af hverjum þremur börnum fá engin sjúkdómseinkenni. Það voru vísindamenn við Kings College London sem gerðu rannsóknina en hún hefur verið birt í læknaritinu The Lancet. Lesa meira

Leggur til að börn niður í tveggja ára aldur verði bólusett gegn kórónuveirunni

Leggur til að börn niður í tveggja ára aldur verði bólusett gegn kórónuveirunni

Pressan
03.08.2021

Nýjar bylgjur kórónuveirufaraldursins, erfið stökkbreytt afbrigði veirunnar og lítil börn sem eiga á hættu að glíma við langvarandi eftirköst eftir veikindi. Þetta gæti orðið staðan í haust að mati Eskild Petersen, prófessors í smitsjúkdómafræðum við Árósaháskóla. Hann leggur því til að farið verði að undirbúa bólusetningu barna niður í tveggja ára aldur við veirunni. „Við höfum séð Lesa meira

Barnasmitsjúkdómalæknir telur óþarfi að bólusetja börn í flýti

Barnasmitsjúkdómalæknir telur óþarfi að bólusetja börn í flýti

Fréttir
29.07.2021

Ekki liggur á að bólusetja yngri börn gegn COVID-19 sem stendur að mati Valtýs Stefánssonar Thors, barnasmitsjúkdómalæknis. Hann segir að börn veikist almennt minna en fullorðnir og smitist síður. „Ef við horfum á faraldurinn hér á Íslandi þá hafa núna um og yfir átta hundruð börn smitast af Covid og ekkert þeirra veikst alvarlega,“ hefur Fréttablaðið eftir Valtý Lesa meira

Neitar að láta bólusetja börnin sín – Gæti misst forræðið

Neitar að láta bólusetja börnin sín – Gæti misst forræðið

Pressan
28.07.2021

44 ára tveggja barna danskur faðir, Kim Mulvad, á á hættu að missa forræði yfir tveimur börnum sínum því hann neitar að láta bólusetja þau gegn kórónuveirunni. Hann á 13 ára stúlku og 16 ára pilt með fyrrum eiginkonu sinni, Rikke, en ólíkt henni þá er hann mjög mótfallinn því að börnin verði bólusett. „Ég er ekki Lesa meira

Áttunda hvert 12-15 ára danskt barn hefur fengið bóluefni gegn COVID-19

Áttunda hvert 12-15 ára danskt barn hefur fengið bóluefni gegn COVID-19

Pressan
27.07.2021

Um miðjan júlí var byrjað að bólusetja 12-15 ára börn í Danmörku gegn COVID-19 og gátu foreldrar þeirra þá pantað tíma fyrir þau í bólusetningu. Í gær var staðan sú að rúmlega 12% af aldurshópnum hafði þegar fengið einn skammt af bóluefni en aðeins er bólusett með bóluefnum frá Moderna og Pfizer/BioNTech í Danmörku. Upphaflega átti ekki að bjóða upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn