fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

börn

Segja Þorgrím missa marks

Segja Þorgrím missa marks

Fréttir
15.10.2023

Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og fyrirlesari, vakti mikla athygli í liðinni viku með grein í Morgunblaðinu og í kjölfarið í viðtali við Bítið á Bylgjunni. Þar lýsti hann gríðarlegum áhyggjum sínum af framtíð íslenskra barna og unglinga. Hann ræddi meðal annars um vanlíðan þeirra, slæm tök á íslenskri tungu og óæskileg áhrif umfangsmikillar snjallsímanotkunar þessa hóps. Lesa meira

Vinsælar gelkúlur stórhættulegar ungabörnum – Geta þanist út í iðrum og eyrum

Vinsælar gelkúlur stórhættulegar ungabörnum – Geta þanist út í iðrum og eyrum

Fréttir
10.09.2023

Samkeppnis og neytendasamtök, meðal annars í Írlandi og Kanada, hafa gefið út viðvaranir vegna gelkúlna sem notaðar eru í leikfangabyssur. Kúlurnar, sem heita Orbeez, eru mjög vinsælar og til eru fjölmörg myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem kúlurnar eru notaðar í hinar ýmsu tilraunir. Samkvæmt CCPC, samkeppnis og neytendaverndarsamtökum Írlands, hafa vinsældir kúlnanna aukist mjög mikið Lesa meira

Hermundur Sigmundsson og Svava Þ. Hjaltalín skrifa: Ég get!

Hermundur Sigmundsson og Svava Þ. Hjaltalín skrifa: Ég get!

Eyjan
26.07.2023

Ég tók áskorun og ég náði henni. Ég er geggjað jákvæður! Þetta eru orð tíu ára drengs sem sigrar hverja áskorunina á fætur annarri í lestrarnámi sínu og upplifir um leið tilfinninguna, „Ég get!“ Að sjá bros færast yfir andlit barns þegar það upplifir þessa dýrmætu tilfinningu „Ég get!“ er einstaklega gefandi og eflir þann Lesa meira

Kate og Rio Ferdinand eiga von á barni

Kate og Rio Ferdinand eiga von á barni

Fókus
31.01.2023

Hjónin Kate og Rio Ferdinand, fyrrum knattspyrnumaður og leikmaður enska landsliðsins, tilkynntu um helgina að þau eiga von á sínu öðru barni. „Við höfum óskað eftir þér,“ skrifar Kate á Instagram og deilir myndbandinu af óléttukúlunni.   View this post on Instagram   A post shared by Kate Ferdinand (@xkateferdinand) Í júlí í fyrra missti Lesa meira

Slæmar fréttir fyrir feður – Börn erfa greind sína frá móður sinni

Slæmar fréttir fyrir feður – Börn erfa greind sína frá móður sinni

Pressan
11.11.2022

Kæri faðir, ef þú hefur alla tíð gengið stoltur um í þeirri trú að börnin þín hafi erft greind sína og snilld frá þér, þá færum við þér slæmar fréttir. Flest bendir til að börnin þín hafi erft greind sína frá móður sinni, ekki frá þér. Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að í gegnum tíðina Lesa meira

SÞ segja að rússneskir hermenn hafi pyntað og nauðgað börnum niður í 4 ára aldur

SÞ segja að rússneskir hermenn hafi pyntað og nauðgað börnum niður í 4 ára aldur

Fréttir
26.09.2022

Rússar hafa þvertekið fyrir að rússneskir hermenn hafi framið stríðsglæpi í Úkraínu en allt önnur mynd er dregin upp í nýrri skýrslu óháðra sérfræðinga á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þeir segja dæmi um að rússneskir hermenn hafi nauðgað og pyntað börn allt niður í 4 ára aldur. TV2 skýrir frá þessu og segir að þetta sé niðurstaða Lesa meira

Ráða börn til starfa á elliheimili til að kæta íbúana

Ráða börn til starfa á elliheimili til að kæta íbúana

Pressan
03.09.2022

Á Moyai Seiyukai, sem er dvalarheimili aldraðra í suðvesturhluta Japans, hefur verið gripið til þess óvenjulega ráðs að ráða börn til starfa. Þeim er boðið upp á sveigjanlegan vinnutíma, þurrmjólk og bleiur og foreldrum þeirra stendur til boða að fá sér tebolla á kaffihúsi dvalarheimilisins. Á móti eru starfsmennirnir, sem verða að vera yngri en Lesa meira

Ný rannsókn – Fá börn glíma við langvarandi eftirköst eftir COVID-19

Ný rannsókn – Fá börn glíma við langvarandi eftirköst eftir COVID-19

Pressan
18.12.2021

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna að fá börn glíma við langvarandi eftirköst af COVID-19 eða tæplega eitt prósent. Það er því lítið um að börn, sem hafa verið smituð af kórónuveirunni, glími við þreytu, skert lyktar- eða bragðskyn og vöðvaverki. Í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins kemur fram að nánar tiltekið séu það 0,8% smitaðra barna sem verða Lesa meira

„Þetta voru eðlislæg viðbrögð en ég hristi þetta af mér og klippti á naflastrenginn“ – Fengu rangt barn

„Þetta voru eðlislæg viðbrögð en ég hristi þetta af mér og klippti á naflastrenginn“ – Fengu rangt barn

Pressan
10.11.2021

Um leið og Alexander Cardinal sá nýfædda dóttur sína í fyrsta sinn vissi hann að eitthvað var ekki eins og það ætti að vera. „Þetta voru eðlislæg viðbrögð en ég hristi þetta af mér og klippti á naflastrenginn,“ sagði hann í samtali við People um þetta en það sem stakk hann svona var að hann sá engan svip með Lesa meira

Fresta ákvörðun um hvort börn fái bóluefnið frá Moderna

Fresta ákvörðun um hvort börn fái bóluefnið frá Moderna

Pressan
02.11.2021

Bandarísk yfirvöld eru nú að fara yfir umsókn Moderna um að bóluefni fyrirtækisins gegn kórónuveirunni verði samþykkt til notkunar fyrir börn og ungmenni á aldrinum 12 til 17 ára. Svar við umsókninni á að liggja fyrir í janúar á næsta ári í síðasta lagi. Bandaríska lyfjastofnunin, FDA, tilkynnti Moderna þetta um helgina en stofnunin þarf lengri tíma en reiknað var með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af