Boris færist nær
15.06.2019
Allar líkur eru á að Boris Johnson verði næsti formaður Íhaldsflokksins í Bretlandi og þar með forsætisráðherra landsins þar sem flokkurinn leiðir ríkisstjórn. Boris hefur verið fráfarandi forsætisráðherra, Theresu May, óþægur ljár í þúfu og fer fremstur í flokki Brexit-sinna. Johnson fékk langflest atkvæði í annarri umferð atkvæðagreiðslu flokksins og eru nú aðeins sjö frambjóðendur eftir. Johnson fékk alls 114 Lesa meira