fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Boris Johnson

Eru dagar Boris Johnson á stóli forsætisráðherra taldir? Verður þetta arftaki hans?

Eru dagar Boris Johnson á stóli forsætisráðherra taldir? Verður þetta arftaki hans?

Eyjan
09.08.2021

Á aðeins fjórum vikum hefur stuðningur íhaldsmanna við Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, minnkað um tæplega 36 prósentustig. Johnson er nú fimmti óvinsælasti ráðherrann samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðunni Conservative Home. Sumir ganga svo langt að segja að hann sé orðinn valtur í sessi sem forsætisráðherra. Ástæðan fyrir vinsældahrapinu er að stórum hluta reikul stefna Johnson varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar og eru sumir Lesa meira

Tvíbent jólagjöf Boris Johnson til bresku þjóðarinnar – Gæti verið Trójuhestur

Tvíbent jólagjöf Boris Johnson til bresku þjóðarinnar – Gæti verið Trójuhestur

Pressan
30.11.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að slakað verði á sóttvarnaaðgerðum, vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, um jólin. Þá mega fjölskyldur hittast í fimm daga. En þetta getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir útbreiðslu veirunnar að mati sérfræðinga bresku ríkisstjórnarinnar. Faraldurinn hefur sótt í sig veðrið víða um Evrópu á undanförnum vikum og er Bretland þar engin undantekning. Yfirvöld í Lesa meira

Boris Johnson í sóttkví – Fundaði með þingmanni sem greindist með COVID-19

Boris Johnson í sóttkví – Fundaði með þingmanni sem greindist með COVID-19

Pressan
16.11.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er kominn í sóttkví. Þetta gerðist eftir að í ljós kom að þingmaðurinn Lee Anderson var með COVID-19 en Johnson fundaði nýlega með honum. Anderson fékk einkenni COVID-19 og fór í sýnatöku og var niðurstaðan jákvæð. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rakningateymi heilbrigðisyfirvalda hafi haft samband við Johnson og sagt honum að hann þyrfti að fara í sóttkví vegna smits Anderson. Johnson tísti um þetta Lesa meira

Bretar herða reglur vegna kórónuveirunnar – Að hámarki sex manns mega safnast saman

Bretar herða reglur vegna kórónuveirunnar – Að hámarki sex manns mega safnast saman

FréttirPressan
09.09.2020

Bresk stjórnvöld tilkynna í dag um hertar aðgerðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástæðan er að smitum hefur farið fjölgandi í landinu að undanförnu og því telja yfirvöld að grípa þurfi inn í þróun mála til að reyna að snúa henni við. Samkvæmt frétt Sky þá mega að hámarki sex manns safnast saman frá og með næsta mánudegi. Lesa meira

Boris Johnson – „Allir þessir andstæðingar bólusetninga eru klikkaðir“

Boris Johnson – „Allir þessir andstæðingar bólusetninga eru klikkaðir“

Pressan
27.07.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur lítið álit á andstæðingum bólusetninga og segir þá vera klikkaða. En á jákvæðari nótum segist hann viss um að Bretland verði komið vel á veg út úr kórónuveirufaraldrinum um mitt næsta ár. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að Johnson hafi heimsótt læknastofu í Lundúnum fyrir helgi þar sem hann ræddi við starfsfólkið. Lesa meira

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Pressan
07.07.2020

Offita er stórt vandamál í Bretlandi og ekki dró úr vandanum á meðan samfélaginu var lokað að stórum hluta vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En nú á að gera eitthvað í málunum, það er að minnsta kosti vilji ríkisstjórnar Boris Johnson. Johnson hefur í hyggju að senda þjóðina í megrun og sjálfur er hann byrjaður í megrun. Lesa meira

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Pressan
30.06.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lofar samlöndum sínum miklum opinberum framkvæmdum og fjárfestingum á næstunni, hann segir umfangið verða í „Roosevelt-stíl“. Þar vísar hann til „New Deal“ áætlunar Franklin D. Roosevelt, Bandaríkjaforseta, sem skapaði mörg ný störf við opinberar framkvæmdir og átti stóran hlut að máli við að koma Bandaríkjunum í gegnum kreppuna miklu á fjórða áratug síðustu aldar. Johnson segir að Lesa meira

Segir Boris Johnson „alvarlega veikan“ og þurfi líklega að vera í öndunarvél

Segir Boris Johnson „alvarlega veikan“ og þurfi líklega að vera í öndunarvél

Pressan
07.04.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, var fluttur á gjörgæsludeild St. Thomas sjúkrahússins í Lundúnum í gær. Tólf dagar eru síðan hann greindist með COVID-19. Prófessor við University College London segir að Johnson sé „alvarlega veikur“ og þurfi líklega að vera í öndunarvél. Í tilkynningu frá embætti forsætisráðherra í gær sagði að Johnson hafi þjáðst af „viðvarandi“ Lesa meira

Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“

Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“

Eyjan
24.07.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki sáttur við þá meðferð sem nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, fær hjá andstæðingum sínum og fjölmiðlum. Segir hann sönginn kunnuglegan úr átt vinstrimanna: „Þegar borgaralegu lýðræðisöflin verða þeirrar gæfu aðnjótandi að velja til forystu öfluga leiðtoga fara andstæðingarnir, og sérstaklega miðlar þeirra, að ráðast að persónunni. Þeir eru gjarnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af