fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Boris Bondarev

Fyrrum toppdiplómat Pútíns varar Vesturlönd við úr útlegðinni – Búið ykkur undir hernaðarátök

Fyrrum toppdiplómat Pútíns varar Vesturlönd við úr útlegðinni – Búið ykkur undir hernaðarátök

Fréttir
25.01.2023

Boris Bondarev var áður einn af helstu rússnesku diplómötunum. En ólíkt þeim flestum þá lét hann óánægju sína í ljós þegar Vladímír Pútín fyrirskipaði innrás í Úkraínu. Bondarev hætti og sótti um hæli í Sviss. Þar býr hann nú á leynilegum stað en það kemur ekki í veg fyrir að hann tjái sig um stríðið. TV2 segir að hann telji sjálfan sig ekki Lesa meira

Landflótta rússneskur diplómat segir að villt hafi verið um fyrir Pútín

Landflótta rússneskur diplómat segir að villt hafi verið um fyrir Pútín

Fréttir
12.01.2023

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tók ákvörðun um innrás í Úkraínu á grunni rangra og villandi upplýsinga. Þetta sagði Boris Bondarev, sem á langan starfsferil að baki í rússnesku utanríkisþjónustunni, í þættinum Lippert á TV2 í gærkvöldi. Hann er eini rússneski embættismaðurinn, sem vitað er um, sem hefur flúið land í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu. Það gerði hann í maí þegar hann var í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af