Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?
Fréttir28.09.2022
Í gær kom í ljós að skemmdarverk höfðu verið unnin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti, skammt frá Borgundarhólmi sem er dönsk eyja rétt undan strönd Svíþjóðar. Leiðslurnar liggja frá Rússlandi til Þýskalands. Sprengjum hafði verið komið fyrir á gasleiðslunum og þær sprengdar. Böndin berast óneitanlega að Rússum en ekki er hægt að útilokað að Lesa meira