fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

borgir

Leifar fjölda borga fundust í stærsta regnskógi veraldar

Leifar fjölda borga fundust í stærsta regnskógi veraldar

Fréttir
21.01.2024

Fornleifafræðingar fundu nýlega ummerki um fjölda borga í Amazon-regnskóginum í Suður-Ameríku, stærsta regnskógi heims. Borgirnar eru um 2.500 ára gamlar. Ekkert þessu líkt hefur áður fundist á svæðinu og uppgötvunin er sögð hafa þegar breytt skilningi sagnfræðinga á lífinu í regnskóginum til forna. Þetta kemur fram í nýlegri umfjöllun Allthatsinteresting.com. Sérstakir skannar fornleifafræðingana leiddu í Lesa meira

Tæplega fjórðungur jarðarbúa býr í borgum þar sem hitinn getur reynst banvænn

Tæplega fjórðungur jarðarbúa býr í borgum þar sem hitinn getur reynst banvænn

Pressan
10.10.2021

Steypa og malbik og lítill gróður valda því að hitinn í þéttbýlum borgum og bæjum verður hærri en ella. Frá því á níunda áratug síðustu aldar hefur tilvikum þar sem fólk er í hættu vegna banvæns hita í borgum fjölgað mikið og nú býr um fjórðungur jarðarbúa við aðstæður þar sem slíkir hitar geta orðið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af