Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?
EyjanFyrir 1 viku
Græna gímaldið rammar inn hvað fallni meirihlutinn í Reykjavík var kominn mikið út á tún í sínum samstarfi, segir Guðlaugur Þór Þórðarsona þingmaður. Hann segir Sjálfstæðismenn munu styðja ríkisstjórnina í því sem þeir séu sammála henni um. Enginn vafi leiki hins vegar á því að þetta sé vinstri stjórn. Hann segir stjórnina þegar hafa lent Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Afhjúpun á íhaldsins nekt
EyjanFastir pennar24.08.2024
Óhætt er að taka undir með Einari Þorsteinssyni borgarstjóra sem kvaðst í vikunni vera orðinn þreyttur á tuðinu í borgarstjórnarliði Sjálfstæðisflokksins sem hefur hagað sér eins og pólitísk viðundur sem þverskallast við jafnt almæltum tíðindum og almennri skynsemi. Bara til að vera á móti. En dagskipunin er að tregðast við og sýna þverúð. Barasta fara Lesa meira