„Mig rak í rogastans þegar ég sá þessa frétt“
FréttirTíðar ferðir Dags B. Eggertssonar, fyrrverandi borgarstjóra og núverandi formaður borgarráðs, eru gagnrýndar af fulltrúum minnihlutans í Morgunblaðinu í dag. Blaðið greindi frá því í gær að Dagur hefði farið í 26 ferðir og dvalið erlendis í tæpa þrjá mánuði það sem af er kjörtímabilinu. Hildur Björnsdóttir, oddviti, Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, segir við Morgunblaðið í Lesa meira
Dóra Björt lofar úrbótum í „Stóra bílastæðamálinu” – Diljá er sektuð fyrir að leggja í sérmerktu p-stæði og bendir á leiðir til lausna
FréttirDóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, segir borgarstjórn hafa ákveðið að skoða „stóra bílastæðamálið og verklagið ofan í kjölinn“. Þannig mun borgarstjórn leggjast heildstætt yfir verklag við útgáfu sekta vegna stöðubrota í Reykjavík. Mál Önnu Ringsted sem búið hefur í fjörutíu ár á Frakkastíg vakti mikla athyglu nýlega eftir að hún fékk sekt fyrir að leggja Lesa meira
Til skoðunar að bjóða út sorphirðu í Reykjavík
FréttirÁ fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að bjóða út sorphirðu í Reykjavík vísað til borgarráðs. Tillagan kemur í kjölfar margra frétta í fjölmiðlum og frásagna íbúa borgarinnar um að sorphirða hafi gengið seint og illa síðan nýtt flokkunarkerfi var innleitt. Eins og kunnugt er sér borgin sjálf um sorphirðu en Lesa meira
Skortur á samstöðu sagður auka vanda Strætó
FréttirÁ fundi borgarstjórnar Reykjavíkur síðastliðinn þriðjudag var meðal annars rætt um stöðu Strætó bs. Fram kom í bókun fulltrúa meirihlutaflokkanna að skortur á samstöðu meðal eigenda félagsins, þ.e. sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, hafi orðið til þess að ekki var bætt úr fjárhagsstöðu Strætó og því hafi stjórn félagsins neyðst til að hækka gjaldskrá. Borgarfulltrúar minnihlutans segja Lesa meira