fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025

Borgarstjórn Reykjavíkur

Píratar bjóða upp í dans og segja Einar og Sjálfstæðisflokkinn ekki ráða ferðinni

Píratar bjóða upp í dans og segja Einar og Sjálfstæðisflokkinn ekki ráða ferðinni

Fréttir
08.02.2025

Ljóst er að ekkert verður af myndun meirihluta Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins, Flokks fólksins og Viðreisnar í borgarstjórn Reykjavíkur eftir að Inga Sæland formaður Flokks fólksins gaf það út að hennar flokkur muni ekki mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokknum. Borgarstjórnarflokkur Pírata hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir eindregnum vilja til myndunar nýs meirihluta og Lesa meira

Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík

Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík

Fréttir
08.02.2025

Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins og Vinstri grænna hafa lýst yfir eindregnum vilja sínum til að taka þátt í meirihlutasamstarfi í Reykjavík. Þeir segja nauðsynlegt að róttæk félagshyggjusjónarmið fái að njóta sín við stjórn borgarinnar og ekkert ákall sé um að hægri flokkar komist til valda í borginni en Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Flokkur fólksins ræða nú saman Lesa meira

Töluðu ekki saman og fengu á endanum sínu ekki framgengt

Töluðu ekki saman og fengu á endanum sínu ekki framgengt

Eyjan
06.02.2025

Við upphaf borgarstjórnarfundar í Reykjavík síðastliðinn þriðjudag fóru borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram á að tillaga þeirra sem tengist hinu umdeilda vöruhúsi sem er í byggingu við Álfabakka í Breiðholti yrði færð framar á dagskrá fundarins. Borgarfulltrúar meirihlutans höfnuðu því og sögðu að sitthvor beiðnin um dagskrá fundarins hefði komið frá Sjálfstæðismönnum og hefðu þessar beiðnir stangast Lesa meira

Allsherjar uppnám á nefndarfundi í borginni – Ásakanir um geðþóttavald og lögbrot

Allsherjar uppnám á nefndarfundi í borginni – Ásakanir um geðþóttavald og lögbrot

Fréttir
01.02.2025

Það var harkalega deilt á fundi forsætisnefndar Reykjavíkurborgar í gær. Sakaði Marta Guðjónsdóttir fulltrúi Sjálfstæðisflokksins forseta borgarstjórnar Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um geðþóttavald og brot á sveitarstjórnarlögum. Þórdís Lóa og aðrir fulltrúar meirihlutaflokkanna vísuðu því alfarið á bug. Snerist málið um dagskrá næsta borgarstjórnarfundar sem haldinn verður næstkomandi þriðjudag og hvort og þá hvenær á fundinum Lesa meira

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“

Fréttir
21.01.2025

Nú stendur yfir fundur borgarstjórnar Reykjavíkur. Meðal þess sem er á dagskrá er beiðni Dags B. Eggertssonar formanns borgarráðs um lausn frá störfum borgarfulltrúa fram til loka kjörtímabilsins. Eins og kunnugt er var Dagur kjörinn á Alþingi í kosningunum í nóvember. Dagur hefur setið í borgarstjórn frá 2002 og var borgarstjóri í tæp 10 ár Lesa meira

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Eyjan
22.11.2024

Fyritækið Maskína hefur sent frá sér svokallaðan Borgarvita sem er könnun sem fyrirtækið gerir á stöðu mála í borgarmálunum á þriggja mánaða fresti. Í könnunni að þessu sinni kemur meðal annars fram að ónægja með störf Einars Þorsteinssonar borgarstjóra og meirihluta borgarstjórnar fer vaxandi frá síðustu könnun, í ágúst síðastliðnum. Það hefur hins vegar afar Lesa meira

„Mig rak í rogastans þegar ég sá þessa frétt“

„Mig rak í rogastans þegar ég sá þessa frétt“

Fréttir
25.09.2024

Tíðar ferðir Dags B. Eggertssonar, fyrrverandi borgarstjóra og núverandi formaður borgarráðs, eru gagnrýndar af fulltrúum minnihlutans í Morgunblaðinu í dag. Blaðið greindi frá því í gær að Dagur hefði farið í 26 ferðir og dvalið erlendis í tæpa þrjá mánuði það sem af er kjörtímabilinu. Hildur Björnsdóttir, oddviti, Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, segir við Morgunblaðið í Lesa meira

Dóra Björt lofar úrbótum í „Stóra bílastæðamálinu” – Diljá er sektuð fyrir að leggja í sérmerktu p-stæði og bendir á leiðir til lausna

Dóra Björt lofar úrbótum í „Stóra bílastæðamálinu” – Diljá er sektuð fyrir að leggja í sérmerktu p-stæði og bendir á leiðir til lausna

Fréttir
08.02.2024

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, segir borgarstjórn hafa ákveðið að skoða „stóra bílastæðamálið og verklagið ofan í kjölinn“. Þannig mun borgarstjórn leggjast heildstætt yfir verklag við útgáfu sekta vegna stöðubrota í Reykjavík. Mál Önnu Ringsted sem búið hefur í fjörutíu ár á Frakkastíg vakti mikla athyglu nýlega eftir að hún fékk sekt fyrir að leggja Lesa meira

Til skoðunar að bjóða út sorphirðu í Reykjavík

Til skoðunar að bjóða út sorphirðu í Reykjavík

Fréttir
24.01.2024

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að bjóða út sorphirðu í Reykjavík vísað til borgarráðs. Tillagan kemur í kjölfar margra frétta í fjölmiðlum og frásagna íbúa borgarinnar um að sorphirða hafi gengið seint og illa síðan nýtt flokkunarkerfi var innleitt. Eins og kunnugt er sér borgin sjálf um sorphirðu en Lesa meira

Skortur á samstöðu sagður auka vanda Strætó

Skortur á samstöðu sagður auka vanda Strætó

Fréttir
11.01.2024

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur síðastliðinn þriðjudag var meðal annars rætt um stöðu Strætó bs. Fram kom í bókun fulltrúa meirihlutaflokkanna að skortur á samstöðu meðal eigenda félagsins, þ.e. sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, hafi orðið til þess að ekki var bætt úr fjárhagsstöðu Strætó og því hafi stjórn félagsins neyðst til að hækka gjaldskrá. Borgarfulltrúar minnihlutans segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Elín Metta komin heim