fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

Borgarstjórn

Heiða Björg Hilmisdóttir: Þurfum hraðari uppbyggingu – lítið gerðist í tíð Einars sem borgarstjóra

Heiða Björg Hilmisdóttir: Þurfum hraðari uppbyggingu – lítið gerðist í tíð Einars sem borgarstjóra

Eyjan
Fyrir 1 viku

Í tíð Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra var margt látið sitja á hakanum sem mikilvægt hefði verið að framkvæma. Þetta voru fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarstjórn ósáttir við. Rekstur borgarinnar gengur samt ekki bara út á hagtölur og peninga. Borgarfulltrúar fá lýðræðislegt umboð til að vinna að ákveðnum samfélagsbreytingum og halda vörð um gildi. Samfylkingin er mun Lesa meira

Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“

Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Fjörugar umræður hafa farið fram á samfélagsmiðlum í dag vegna frétta um laun Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Samkvæmt ráðningarsamningi eru laun borgarstjóra 2.628.812 krónur og þar að auki fær hann greiddan fastan starfskostnað að fjárhæð 155.453 krónur. Þá hefur borgarstjóri embættisbifreið til umráða. Þá greindi Vísir frá því í morgun að Heiða fái 229.151 þúsund Lesa meira

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Eyjan
01.10.2024

Orðið á götunni er að fólk eigi nú sífellt betra með að skilja hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur er talinn það sem kallað er ÓSTJÓRNTÆKUR vegna þess að innan þessa fámenna hóps er hver höndin upp á móti annarri. Hildur Björnsdóttir hefur enga stjórn á sínu liði eins og berlega kom fram þegar borgarstjórnarflokkurinn Lesa meira

 „Ekki viðunandi staða“ – Vilhjálmur hefur áhyggjur af stöðu Sjálfstæðisflokksins í borginni 

 „Ekki viðunandi staða“ – Vilhjálmur hefur áhyggjur af stöðu Sjálfstæðisflokksins í borginni 

Eyjan
29.08.2024

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóri, hefur talsverðar áhyggjur af stöðu mála hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni. Vilhjálmur var borgarstjóri Reykjavíkur á árunum 2006 til 2007 í valdatíð Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og oddviti flokksins á árunum 2003 til 2008. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag viðrar Vilhjálmur áhyggjur sínar af stöðu mála hjá hans gamla flokki. Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi í Reykjavík – Sanna Magdalena orðin vinsælli en Dagur

Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi í Reykjavík – Sanna Magdalena orðin vinsælli en Dagur

Eyjan
28.08.2024

Sjálfstæðisflokkurinn tapar 3 prósentustigum á milli kannana en Viðreisn bætir við sig 3 prósentum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, er vinsælasti borgarfulltrúinn. Þetta kemur fram í borgarvita Maskínu þar sem kannaðir eru ýmsir þættir varðandi stjórn borgarinnar. Ekki eru miklar breytingar á fylgi flokkanna. Áðurnefnd sveifla Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eru þær mestu. Framsókn og VG tæp að Lesa meira

Einar og Friðjón í hár saman: „Þú ættir að prófa uppistand Friðjón, þetta er bráðfyndið hjá þér“

Einar og Friðjón í hár saman: „Þú ættir að prófa uppistand Friðjón, þetta er bráðfyndið hjá þér“

Fréttir
08.08.2024

Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skaut föstum skotum að Einari Þorsteinssyni borgarstjóra á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Friðjón gerði þar að umtalsefni fréttir gærdagsins þess efnis að Einar hygðist láta gera „alvöru úttekt“ á máli leikskólans Brákarborgar. „Nú þurfum við að finna út úr því hvar liggur ábyrgðin, hvar voru mistökin gerð, af hverju Lesa meira

Vesturbæingar vilja að Kuðungurinn haldi sér – „Má ekki taka frá þeim möguleikann á að græða sem mest“

Vesturbæingar vilja að Kuðungurinn haldi sér – „Má ekki taka frá þeim möguleikann á að græða sem mest“

Fréttir
18.03.2024

„Þar sem Festi stendur nú fyrir einhvers konar innanhúss hönnunarsamkeppni á bensínstöðvarlóðinni við Ægisíðu 102, tókum við okkur saman, hópur íbúa í Vesturbænum og létum hanna okkar eigin tillögu að svæðinu þar sem hönnunarperlan Kuðungurinn fær að halda sér og íbúar fá fallegt svæði til að njóta,“  segir í færslu sem birt er í Facebook-hópnum Lesa meira

Kjartan telur meirihlutann í borginni hafa þá stefnu að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni

Kjartan telur meirihlutann í borginni hafa þá stefnu að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni

Fréttir
11.01.2024

„Þreng­ing gatna­móta Sæ­braut­ar-Klepps­mýr­ar­veg­ar er lík­lega hluti af þeirri stefnu meiri­hluta borg­ar­stjórn­ar að skapa sem víðast öngþveiti í um­ferðinni,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Kjartan skrifar grein í Morgunblaðið í dag og segir að ófremd­ar­ástand hafir ríkt á gatna­mót­um Sæ­braut­ar og Klepps­mýr­ar­veg­ar um margra mánaða skeið þar sem þau anna hvorki mik­illi um­ferð frá at­vinnu­hverf­inu aust­an Lesa meira

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Fréttir
03.10.2023

Borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fundar í dag og á meðal umræðuefna á dagskrá fundarins var tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gerð verði fýsileikakönnun á stuðningi við uppbyggingu sólarsella á heimilum í Reykjavík. Sólarsellur eru einnig þekktar undir heitinu sólarrafhlöður. Samkvæmt tillögunni myndi borgarstjórn beina því til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að gera slíka athugun. Í Lesa meira

Þórdís Lóa í þriggja mánaða veikindaleyfi

Þórdís Lóa í þriggja mánaða veikindaleyfi

Eyjan
01.09.2023

Á fundi forsætisnefndar borgarstjórnar Reykjavíkur í morgun var lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 30. ágúst 2023, varðandi veikindaleyfi Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, forseta borgarstjórnar. Í bréfinu kemur fram að Þórdís Lóa verði samkvæmt læknisvottorði fjarverandi frá störfum á tímabilinu 31. ágúst til 30. nóvember, eða í þrjá mánuði. Þetta kom fyrst fram á vefmiðli Eiríks Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af