fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

borgarstjóri

Borgarstjóri sagði DV ósatt – Krafinn skýringa í borgarráði

Borgarstjóri sagði DV ósatt – Krafinn skýringa í borgarráði

Eyjan
31.01.2019

Á fundi borgarráðs í morgun lagði Sjálfstæðisflokkurinn fram fyrirspurn um braggamálið, nánar tiltekið þeim þætti er snýr að Degi B. Eggertssyni er varðar tölvupóstsamskipti hans og Hrólfs Jónssonar, sem hafði umsjón með bragganum. Líkt og Eyjan hefur margsinnis bent á, voru svör borgarstjóra í viðtali við DV Sjónvarp, ekki í samræmi við niðurstöður skýrslu innri Lesa meira

Kári þjarmar að Degi borgarstjóra: „Ef þú gerir það ekki ertu í raun réttri búinn að játa glæpinn“

Kári þjarmar að Degi borgarstjóra: „Ef þú gerir það ekki ertu í raun réttri búinn að játa glæpinn“

Eyjan
29.01.2019

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar Erfðagreiningar, lætur Dag B. Eggertsson finna til tevatnsins í grein sinni í Fréttablaðinu í morgun. Tilefnið er eyðing tölvupósta í braggamálinu, sem Kári segir ekki vera neina slysni, heldur af yfirlögðu ráði borgarstjóra: „Nú skaut sams konar vandamál upp kollinum á skrifstofu þinni þegar þú lést eyða tölvupóstum sem gengu milli Lesa meira

Halldóra áhyggjufull og grátbiður Dag: „Þetta er sonur minn á myndinni“

Halldóra áhyggjufull og grátbiður Dag: „Þetta er sonur minn á myndinni“

Eyjan
11.01.2019

Umræðan um umferðina við Hringbraut hefur verið í brennidepli í vikunni frá því að keyrt var á barn á leið í skólann á miðvikudagsmorgun. Boðað var til mótmæla, íbúafundur haldinn og sjálfboðaliði gerðist gangbrautavörður, sem stóð vaktina til að koma vegfarendum heilum og höldnum yfir götuna. Andartökum eftir að gangbrautarvörðurinn lauk störfum í gærmorgun gerði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af