fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

borgarstjóri

Eyþór: „Ég braut af mér og ég viðurkenni það og ég lærði af því“

Eyþór: „Ég braut af mér og ég viðurkenni það og ég lærði af því“

Eyjan
06.09.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, fjallar um feril sinn í Mannlífi í dag. Hann kemur inn á þegar hann var handtekinn fyrir ölvunarakstur árið 2006, þá oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg, en hann keyrði á ljósastaur á Kleppsvegi og flúði af vettvangi, en málið vakti mikla athygli á sínum tíma. Hann segir atvikið hafa breytt Lesa meira

Eyþór segir uppgjörið lakara en gert var ráð fyrir – Dagur segir uppgjörið framar vonum

Eyþór segir uppgjörið lakara en gert var ráð fyrir – Dagur segir uppgjörið framar vonum

Eyjan
29.08.2019

„Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir sterkan rekstur en samstæða borgarinnar var rekin með 7,7 milljarða króna afgangi fyrstu sex mánuði ársins,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar er orðalagið nokkuð annað og jákvæðara en í tilkynningu Sjálfstæðisflokksins frá því fyrr í dag, um sama hlut. Þar er fundið að skuldaaukningu og að niðurstaðan sé lakari Lesa meira

Meirihlutinn segist hafa endurreist verkamannabústaðarkerfið – 807 manns á biðlista og vinstrimenn furðu lostnir

Meirihlutinn segist hafa endurreist verkamannabústaðarkerfið – 807 manns á biðlista og vinstrimenn furðu lostnir

Eyjan
19.07.2019

Í gagnbókun frá meirihlutanum í borgarstjórn á fundi borgarráðs í gær, kemur fram að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar sé framsækin, róttæk og ábyrg og geri ráð fyrir endurreisn verkamannabústaðarkerfisins, sem nú þegar hafi átt sér stað. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, greinir frá því á Facebook að hún fái ekki séð að Reykjavíkurborg hafi staðið undir þeirri Lesa meira

Dagur borgarstjóri svarar fyrir VIP miðana: „Óvenju villandi og röng framsetning“

Dagur borgarstjóri svarar fyrir VIP miðana: „Óvenju villandi og röng framsetning“

Eyjan
17.07.2019

„Skrif sem sett voru fram á vef Hringbrautar síðdegis í gær virðast hafa farið víða. Þar sagði í fyrirsögn að ég hefði þegið miða á tónlistarhátíðina Secret Solstice fyrir tæpa hálfa milljón! Ég er nú ýmsu vanur en verð þó að segja að þetta finnst mér óvenju villandi og röng framsetning þar sem viljandi er Lesa meira

Dagur um tapreksturinn: „Þurfa stjórnendur borgarinnar einfaldlega að halda vöku sinni og fylgjast með þróuninni“

Dagur um tapreksturinn: „Þurfa stjórnendur borgarinnar einfaldlega að halda vöku sinni og fylgjast með þróuninni“

Eyjan
28.06.2019

Í borgarráði í gær var lagt fram þriggja mánaða uppgjör A-hluta Reykjavíkurborgar. Þar kemur í ljós að það er 508 milljónum lakara en ráð var gert fyrir í áætlunum, en það er neikvætt um 343 milljónir í stað 165 milljóna jákvæðrar niðurstöðu samkvæmt áætlun. Morgunblaðið greinir frá. Þá var rekstarniðurstaða fyrir fjármagnsliði neikvæð um 168 Lesa meira

Sakar „samviskulausan“ borgarstjóra um þjófræði í húsnæðismálum – Dagur svarar fullum hálsi

Sakar „samviskulausan“ borgarstjóra um þjófræði í húsnæðismálum – Dagur svarar fullum hálsi

Eyjan
26.04.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, skrifaði í gær langorðan pistil á Facebook um það sem aflaga hefur farið í húsnæðismálum Reykjavíkurborgar á liðnum árum. Sagði hann „þjófræði“, húsnæðisbólu og húsnæðiskreppu ríkja samtímis í höfuðborginni: „Ef borgarstjórinn og borgarfulltrúar meirihlutans sofa á nóttinni í þessu ástandi er þetta samviskulaust fólk.“ Sagði Gunnar að íbúðir í miðbænum væru Lesa meira

Borgarstjórinn í fullum rétti í Banksy málinu samkvæmt borgarlögmanni

Borgarstjórinn í fullum rétti í Banksy málinu samkvæmt borgarlögmanni

Eyjan
29.03.2019

Borgarlögmaður hefur komist að þeirri niðurstöðu að Jón Gnarr, þáverandi borgarstjóri, hafi mátt fjarlægja listaverk sem hann fékk að gjöf meðan hann var í embætti, frá breska götulistamanninum Banksy. Lagði borgarlögmaður fram álit sitt í borgarráði í gær. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt áliti borgarlögmanns var gjöfin veitt til Jóns persónulega og því var hann í Lesa meira

Vigdís ósátt með viðhaldið og borgarstjóra: „Það gerist ekki mikið ljótara“

Vigdís ósátt með viðhaldið og borgarstjóra: „Það gerist ekki mikið ljótara“

Eyjan
18.03.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir slælega frammistöðu í viðhaldi á byggingum og skólum borgarinnar eftir að upp komst um myglu, en grunur leikur á að mygla sé í minnst fjórum skólum borgarinnar. Dregur Vigdís borgarstjóra, Dag B. Eggertsson, til ábyrgðar, ekki síst fyrir viðbrögðin eftir að málið komst upp: „Borgarstjóri svarar Lesa meira

Braggamálið: Borgarstjóri rannsakaði sjálfur eigin tölvupósta – Fann ekkert athugavert

Braggamálið: Borgarstjóri rannsakaði sjálfur eigin tölvupósta – Fann ekkert athugavert

Eyjan
08.02.2019

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, hefur svarað fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins í borgarráði um af hverju svör hans um rannsókn á tölvupóstum sínum um braggamálið  voru á skjön við skýrslu innra eftirlits Reykjavíkurborgar, í viðtali við DV Sjónvarp. Dagur var spurður af DV sama dag og braggaskýrsla innri endurskoðunar kom út, hvort farið hefði verið yfir hans tölvupósta, Lesa meira

Borgarstjóri sagði DV ósatt – Krafinn skýringa í borgarráði

Borgarstjóri sagði DV ósatt – Krafinn skýringa í borgarráði

Eyjan
31.01.2019

Á fundi borgarráðs í morgun lagði Sjálfstæðisflokkurinn fram fyrirspurn um braggamálið, nánar tiltekið þeim þætti er snýr að Degi B. Eggertssyni er varðar tölvupóstsamskipti hans og Hrólfs Jónssonar, sem hafði umsjón með bragganum. Líkt og Eyjan hefur margsinnis bent á, voru svör borgarstjóra í viðtali við DV Sjónvarp, ekki í samræmi við niðurstöður skýrslu innri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af