fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

borgarráð

Vigdís óttast geislun frá mastri á Úlfarsfelli – „Hræðsluáróður, rangfærslur og dylgjur“

Vigdís óttast geislun frá mastri á Úlfarsfelli – „Hræðsluáróður, rangfærslur og dylgjur“

Eyjan
18.03.2019

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, vill að fjarskiptabúnaður, sem settur var upp án heimildar, á Úlfarsfelli verði „fjarlægður tafarlaust“. Hún segir að búnaðurinn sendi frá sér mikla geislun og það sé forkastanlegt að setja hann upp á Úlfarsfelli. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að á fundi borgarráðs á fimmtudaginn hafi verið fjalla um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af