Óháðri úttekt á þjónustu Strætó hafnað
FréttirTillaga um að óháð úttekt verði gerð á þjónustu Strætó bs. var felld í borgarráði Reykjavíkur í gær. Borgarfulltrúar meirihlutaflokkanna greiddu atkvæði á móti tillögunni, fulltrúi Sósíalistaflokksins sat hjá en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins samþykktu tillöguna. Það var áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins í borgarráði, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sem lagði tillöguna fram. Í greinargerð með tillögunni segir að lagt Lesa meira
Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
EyjanÁ fundi borgarráðs Reykjavíkur síðastliðinn fimmtudag var samþykkt tillaga Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um að tekið yrði tilboðum í óverðtryggð skuldabréf borgarinnar sem bera fasta 9,52 prósent vexti. Sögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins um að ræða „afarkjör“ og skýrt merki um slæma fjárhagsstöðu borgarinnar. Einnig gerðu þeir alvarlegar athugasemdir um hvernig tillögunni var komið á dagskrá fundarins og Lesa meira
Borgin tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja Vals – Hundruð nýrra íbúða á Hlíðarenda og aðgengi Borgarlínu
EyjanSamkomulag milli Knattspyrnufélagsins Vals, Hlíðarenda ses. og Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði í dag. Snýst það um fyrirhugaða uppbyggingu á lóðum við Arnarhlíð 3 og Hlíðarenda 14 en einnig áform um byggingu fjölnota íþróttahúss, endurbyggingu gervigrasvallar og eignayfirfærslu gervigrasvallar austan Arnarhlíðar til Reykjavíkurborgar. Þá felur samkomulagið í sér breytta landnotkun sem tryggir aðgengi Borgarlínu að svæðinu. Samningurinn tekur í raun Lesa meira
Engar skriflegar eignarheimildir Reykjavíkurborgar yfir styttunni umdeildu sagðar vera til staðar
FréttirEins og helstu fjölmiðlar landsins hafa greint frá ákvað borgarráð Reykjavíkurborgar á fundi sínu síðastliðinn fimmtudag að styttan Séra Friðrik og drengurinn, sem staðið hefur á horni Lækjargötu og Amtmannsstígs verði tekin niður og flutt í geymslur Listasafns Reykjavíkur. Kemur þessi ákvörðun í kjölfar ásakana á hendur Séra Friðriki Friðrikssyni, eins helsta hvatamanns að stofnun Lesa meira
Sanna vill hylja styttuna af séra Friðriki
FréttirÁ fundi borgarrráðs í gær var tekin fyrir tillaga borgarstjóra um að leitað verði umsagnar KFUM, KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja beri styttuna Séra Friðrik og drengurinn sem stendur á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur þegar lagt til að styttan verði fjarlægð. Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalistaflokksins Lesa meira
Fyrrum vöggustofubörn fá ókeypis geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónustu
FréttirÁ fundi borgarráðs í gær var samþykkt tillaga borgarstjóra um umgjörð geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónustu eða annarrar sértækrar þjónustu fyrir fyrrum vöggustofubörn. Reykjavíkurborg mun bjóða fyrrum vöggustofubörnum þessa þjónustu þeim að kostnaðarlausu. Ókeypis geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónusta var meðal tillagna sérstakrar nefndar sem rannsakaði starfsemi vöggustofa sem reknar voru á vegum borgarinnar í fjölda ára upp úr Lesa meira
Hugmynd um Parísarhjól sett í farveg – Þótti óraunhæft fyrir sex árum
FréttirÁ fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag var samþykkt tillaga Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að borgar- og atvinnuþróunarteymi á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara verði falið að kanna raunhæfni hugmyndar um að Parísarhjóli verði komið fyrir í tilraunaskyni til nokkurra ára á Miðbakka, við gömlu höfnina í Reykjavík. Það hafa áður verið uppi hugmyndir um að Lesa meira
Borgarráð hafnar því að taka íbúaráðshneykslið til frekari skoðunar
FréttirEins og DV greindi nýlega frá varð talsvert uppnám þegar samskipti tveggja starfsmanna Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar, sem var ætlað að vera íbúaráði Laugardals til halds og trausts á fundi ráðsins í síðastliðnum mánuði, urðu opinber vegna tæknilegra mistaka annars þeirra. Af samskiptunum mátti ráða að starfsmennirnir voru að leggja sig fram við að koma Lesa meira
Á fjórða hundrað barna á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg
FréttirSanna Magdalena Mörtudóttir, fulltrúi Sósíalistaflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, lagði fram í borgarráði, þann 25. maí síðastliðinn, fyrirspurn um hversu mörg börn eru með foreldrum sínum á biðlistum eftir öruggu leiguhúsnæði í borginni. Í fyrirsprun Sönnu sagði meðal annars: „Láglaunafólk með börn á leigumarkaði er í mjög erfiðri stöðu, skýrsla Vörðu fjallar um stöðu foreldra og Lesa meira
Framkvæmdastjóri SORPU bregst hart við í skriflegu svari – Segir að fullyrðing borgarfulltrúa sé „röng, villandi og skaðleg“
EyjanKolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, hefur lengi verið afar áhugasöm um nýtingu á metani sem SORPA framleiðir. Hún hefur lagt fram ýmsar fyrirspurnir til fyrirtækisins um nýtingu á afurðum fyrirtækisins. Á fundi Borgarráðs í gær, fimmtudaginn 25. júní voru teknar fyrir tvær fyrirspurnir hennar, frá 10. júní annarsvegar og 21. júlí hins vegar, og svör Lesa meira