fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

borgarnes

Sláturhúsið í Brákarey verður rifið – Tug milljóna kostnaður í ónýttu húsi

Sláturhúsið í Brákarey verður rifið – Tug milljóna kostnaður í ónýttu húsi

Fréttir
21.09.2024

Áætlanir um niðurrif sláturhússins í Brákarey í Borgarnesi eru komnar fram í byggðarráði Borgarbyggðar. Ekki er talið borga sig að halda húsinu við. Mál húsanna í Brákarey voru mikið til umfjöllunar fyrir nokkrum árum síðan. En sveitarfélagið þurfti að úthýsa mörgum félögum sem höfðu þar aðstöðu eftir ábendingar frá slökkviliðsstjóra. Þetta voru meðal annars golfklúbburinn, skotfélagið, fornbílafélagið Lesa meira

Börn ítrekað út á ótraustan ís við Borgarnes – „Þarf ekki að spyrja að leikslokum ef einhver dettur ofan í“

Börn ítrekað út á ótraustan ís við Borgarnes – „Þarf ekki að spyrja að leikslokum ef einhver dettur ofan í“

Fréttir
12.12.2023

Stórhætta hefur skapast dag eftir dag þegar börn hafa gengið út á ótraustan ís á Sandvík, austan við Borgarnes. Á sunnudag voru viðbragðsaðilar kallaðir til þegar óttast var um að einhver hefði fallið ofan í sjóinn. „Það hafa verið krakkar að labba þarna úti á ísnum dag eftir dag. Það er svo mikil flóð og Lesa meira

Hélt hnífi upp að hálsi pilts við grunnskólann á Borgarnesi og sparkaði í klof lögreglumanns

Hélt hnífi upp að hálsi pilts við grunnskólann á Borgarnesi og sparkaði í klof lögreglumanns

Fréttir
25.10.2023

Tveir ungir piltar hafa verið ákærðir fyrir ofbeldi og hnífaárásir á Akranesi og Borgarnesi. Annar þeirra er ákærður fyrir að hafa haldið hnífi upp að hálsi pilts við grunnskólann á Borgarnesi. RÚV sagði fyrst frá. Aldur piltanna er ekki uppgefinn í ákæru en sumir gerenda og brotaþola eru undir 18 ára aldri. Í ákærunni eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af