fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

borgarlögmaður

Engar skriflegar eignarheimildir Reykjavíkurborgar yfir styttunni umdeildu sagðar vera til staðar

Engar skriflegar eignarheimildir Reykjavíkurborgar yfir styttunni umdeildu sagðar vera til staðar

Fréttir
26.11.2023

Eins og helstu fjölmiðlar landsins hafa greint frá ákvað borgarráð Reykjavíkurborgar á fundi sínu síðastliðinn fimmtudag að styttan Séra Friðrik og drengurinn, sem staðið hefur á horni Lækjargötu og Amtmannsstígs verði tekin niður og flutt í geymslur Listasafns Reykjavíkur. Kemur þessi ákvörðun í kjölfar ásakana á hendur Séra Friðriki Friðrikssyni, eins helsta hvatamanns að stofnun Lesa meira

Borgarstjórinn í fullum rétti í Banksy málinu samkvæmt borgarlögmanni

Borgarstjórinn í fullum rétti í Banksy málinu samkvæmt borgarlögmanni

Eyjan
29.03.2019

Borgarlögmaður hefur komist að þeirri niðurstöðu að Jón Gnarr, þáverandi borgarstjóri, hafi mátt fjarlægja listaverk sem hann fékk að gjöf meðan hann var í embætti, frá breska götulistamanninum Banksy. Lagði borgarlögmaður fram álit sitt í borgarráði í gær. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt áliti borgarlögmanns var gjöfin veitt til Jóns persónulega og því var hann í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af