Engar skriflegar eignarheimildir Reykjavíkurborgar yfir styttunni umdeildu sagðar vera til staðar
FréttirEins og helstu fjölmiðlar landsins hafa greint frá ákvað borgarráð Reykjavíkurborgar á fundi sínu síðastliðinn fimmtudag að styttan Séra Friðrik og drengurinn, sem staðið hefur á horni Lækjargötu og Amtmannsstígs verði tekin niður og flutt í geymslur Listasafns Reykjavíkur. Kemur þessi ákvörðun í kjölfar ásakana á hendur Séra Friðriki Friðrikssyni, eins helsta hvatamanns að stofnun Lesa meira
Borgarstjórinn í fullum rétti í Banksy málinu samkvæmt borgarlögmanni
EyjanBorgarlögmaður hefur komist að þeirri niðurstöðu að Jón Gnarr, þáverandi borgarstjóri, hafi mátt fjarlægja listaverk sem hann fékk að gjöf meðan hann var í embætti, frá breska götulistamanninum Banksy. Lagði borgarlögmaður fram álit sitt í borgarráði í gær. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt áliti borgarlögmanns var gjöfin veitt til Jóns persónulega og því var hann í Lesa meira