Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Borgarlínan hönnuð til að koma fólki hraðar milli staða en einkabíllinn – sérstaklega á háannatíma
EyjanTil að fólk noti aðra ferðamáta en einkabílinn þurfa almenningssamgöngur að vera fljótar í förum og áreiðanlegar. Til að svo verði þarf að fjárfesta og skipuleggja rétt. Mikilvægt er að Borgarlínan sé á miðjuakrein til að lágmarka truflanir frá bílaumferð úr hliðargötum. Í dag er strætó fastur í umferð með öðrum bílum. Með Borgarlínunni á Lesa meira
Framkvæmdastjóri Betri samgangna: Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ekki aðskildar eyjur heldur ein heild
EyjanUppfærður samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins felur ekki einungis í sér borgarlínu heldur er aukin áhersla á t.d. hjóla- og göngustíga. Segja má að þegar skrifað var undir upphaflega samgöngusáttmálann árið 2019 hafi menn verið að trúlofa sig en að með undirrituninni nú hafi menn gift sig, endurnýjað heitin. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira
Kosið um embætti Magnúsar í kjölfar Borgarlínumálsins: „Hef enga ástæðu til að óttast neitt“
EyjanKosið verður um embætti forseta bæjarstjórnar Seltjarnarness næstkomandi miðvikudag. Einnig verður kosið í Bæjarráð sem og í fulltrúaráð Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.(SSH) Sem kunnugt er þá ríkir ekki einhugur meðal bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi, sem myndar meirihluta, um aðild sveitarfélagsins í kostnaði við Borgarlínu, en Magnús Örn Guðmundsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og forseti bæjarstjórnar, lagði fram Lesa meira
Daðrað við Pawel
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, og Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokkins, mættust í útvarpsviðtali fyrir skemmstu. Umræðuefnið var Borgarlínan sem var eitt helsta hitamál fyrir kosningar en lítill ágreiningur virðist nú vera um, að minnsta kosti ef marka má þetta viðtal. Voru þau meira og minna sammála um efnið en ósammála um orðalag. Sjálfstæðismenn átta Lesa meira