Eru veggjöld í hrópandi mótsögn við Borgarlínu ? – Sjáðu hvað veggjöldin gætu kostað þig á ári
EyjanEkki liggur ljóst fyrir hvað fyrirhuguð veggjöld muni koma til með að kosta, en samkvæmt heimildum RÚV verða veggjöldin 60 – 200 krónur per ferð. Ef miðað er við 60 krónur, þá kostar það heimili sem rekur einn bíl, 43.800 krónur á ári, ef miðað er við að notað sé tollahlið tvisvar á dag, alla Lesa meira
Kosið um embætti Magnúsar í kjölfar Borgarlínumálsins: „Hef enga ástæðu til að óttast neitt“
EyjanKosið verður um embætti forseta bæjarstjórnar Seltjarnarness næstkomandi miðvikudag. Einnig verður kosið í Bæjarráð sem og í fulltrúaráð Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.(SSH) Sem kunnugt er þá ríkir ekki einhugur meðal bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi, sem myndar meirihluta, um aðild sveitarfélagsins í kostnaði við Borgarlínu, en Magnús Örn Guðmundsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og forseti bæjarstjórnar, lagði fram Lesa meira
Könnun Maskínu: Aldrei fleiri hlynntir Borgarlínu
EyjanFrá því mælingar Maskínu hófust um viðhorf almennings til Borgarlínu í byrjun árs 2018, hafa aldrei fleiri verið hlynntir henni líkt og nú, eða 54%. Alls 22% segjast andvíg slíkum áætlunum og viðhorf 24% mælast í meðallagi, samkvæmt tilkynningu. Ungir, háskólamenntaðir, kvenkyns höfuðborgarbúar hlynntastir Konur eru hlynntari Borgarlínunni (57,6%) en karlar (51,2%). Töluvert fleiri karlar Lesa meira