fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Borgarlína

Framkvæmdastjóri Betri samgangna: Útboð vegna Fossvogsbrúar á næstu vikum

Framkvæmdastjóri Betri samgangna: Útboð vegna Fossvogsbrúar á næstu vikum

Eyjan
31.08.2024

Ráðgert er að fara í útboð á fyllingum vegna nýrrar Fossvogsbrúar á næstu vikum og þegar brúin verður tilbúin mun strætó geta notað hana, ásamt gangandi og hjólandi, þó að ekki sé ráðgert að Borgarlínan sjálf verði komin í gagnið fyrr en árið 2031. Þetta hefur í för með sér að tímaáætlun strætó verður mun Lesa meira

Borgin tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja Vals – Hundruð nýrra íbúða á Hlíðarenda og aðgengi Borgarlínu

Borgin tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja Vals – Hundruð nýrra íbúða á Hlíðarenda og aðgengi Borgarlínu

Eyjan
14.12.2023

Samkomulag milli Knattspyrnufélagsins Vals, Hlíðarenda ses. og Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði í dag. Snýst það um fyrirhugaða uppbyggingu á lóðum við Arnarhlíð 3 og Hlíðarenda 14 en einnig áform um byggingu fjölnota íþróttahúss, endurbyggingu gervigrasvallar og eignayfirfærslu gervigrasvallar austan Arnarhlíðar til Reykjavíkurborgar. Þá felur samkomulagið í sér breytta landnotkun sem tryggir aðgengi Borgarlínu að svæðinu. Samningurinn tekur í raun Lesa meira

Eyþór er hissa á að Borgarlínan sé ekki nefnd í nýrri fjárhagsáætlun borgarinnar

Eyþór er hissa á að Borgarlínan sé ekki nefnd í nýrri fjárhagsáætlun borgarinnar

Eyjan
03.11.2021

Í gær var ný fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til næstu fimm ára tilkynnt. Samtímis var því fagnað að borgin væri í vexti á erfiðum tímum. Atvinnuleysi jókst verulega síðustu tvö ár en frá í febrúar hefur það minnkað og er nú 5,8%. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, er hissa á að Borgarlínu sé ekki getið í Lesa meira

Rekstrarkostnaður Strætó eykst um tvo milljarða á ári vegna Borgarlínu

Rekstrarkostnaður Strætó eykst um tvo milljarða á ári vegna Borgarlínu

Eyjan
23.06.2020

Rekstarkostnaður Strætó mun líklega aukast um tvo milljarða króna á ári með tilkomu Borgarlínu. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er haft eftir Hrafnkeli Á. Proppé, forvarsmanni verkefnastofu Borgarlínu, að endanleg rekskraráætlun liggi ekki fyrir, sem sé þó eðilegt, og ekki sé ljóst hversu mikið tekjur muni aukast með hærra þjónustustigi Borgarlínu. Hinsvegar Lesa meira

Velja á milli vetnis, rafmagns eða metans sem orkugjafa fyrir Borgarlínu

Velja á milli vetnis, rafmagns eða metans sem orkugjafa fyrir Borgarlínu

Eyjan
24.10.2019

Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu, samkvæmt tilkynningu. „Borgarlínan hefur verið í þróun um árabil, en nú er komið að því að taka markviss skref til að byggja undir ákvörðun um orkugjafa Borgarlínu. Fyrir liggur að orkugjafinn á að vera  vistvænn og Lesa meira

Líkir framgöngu meirihlutans við árásir á efri byggðir – „Þetta er ljótur leikur“

Líkir framgöngu meirihlutans við árásir á efri byggðir – „Þetta er ljótur leikur“

Eyjan
24.10.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, segir meirihlutann í borgarstjórn vera með „árásir“ á efri byggðir Reykjavíkurborgar vegna ýmissa mála tengdum úthverfum borgarinnar, í grein í Morgunblaðinu í dag: „Íbúum í efri byggðum borgarinnar finnst borgaryfirvöld sinna þeim síður. Framkvæmdir og uppbygging sé meiri í vesturhlutanum, auk þess sem dregið er úr uppbyggingu í austurhluta Lesa meira

Sjáðu hvernig Miklabraut í stokk og Borgarlínan gæti litið út – Borgarstjóri deilir myndbandi

Sjáðu hvernig Miklabraut í stokk og Borgarlínan gæti litið út – Borgarstjóri deilir myndbandi

Eyjan
17.10.2019

Í nýrri samgönguáætlun ríkisins er nokkrum verkefnum flýtt frá fyrri áætlunum. Þeirra á meðal er stokklagning Miklubrautar, þar sem umferðinni verður beint í stokk/göng undir svæðið, sem um leið minnki mengun og gefur færi á frekari uppbyggingu íbúðahúsnæðis. Er umferðin um stokkinn sögð anna 42 þúsund bílum á sólarhring. Borgarstjóri deilir myndbandi af því hvernig Lesa meira

Ríkið reiknar ekki með auknum vinsældum Borgarlínu – „Ekki er útlit fyrir að það gerist á næstu áratugum“

Ríkið reiknar ekki með auknum vinsældum Borgarlínu – „Ekki er útlit fyrir að það gerist á næstu áratugum“

Eyjan
15.10.2019

Kjörnir fulltrúar, bæði á Alþingi og í sveitastjórnum landsins, eiga sumir hverjir enn þann dag í dag erfitt með að skilja hvað Borgarlína er, að eigin sögn. Á vefsvæðinu borgarlinan.is má hinsvegar finna ýmiskonar fróðleik um fyrirbærið, nema reyndar kostnaðinn, sem einhverra hluta vegna er ekki tíundaður á síðunni. Dýr framkvæmd Borgarlínan mun hinsvegar í Lesa meira

Var þetta upphaf hugmyndarinnar um Borgarlínu ?

Var þetta upphaf hugmyndarinnar um Borgarlínu ?

Eyjan
14.10.2019

Hilmar Þór Björnsson, arkitekt og Eyjupenni, rifjar upp gamla grein eftir kollega sinn Pétur H. Ármannsson, sem hann skrifaði árið 2005, sem Hilmar telur að gæti verið upphafið af hugmyndinni um Borgarlínuna, sem rifist hefur verið um síðustu árin: „Hugmyndin um línulegan miðbæ Reykjavíkur og „öflugum almenningssamgöngum“ (þ.e. Borgarlínu) kom fyrst fram í grein eftir Lesa meira

Eru veggjöld í hrópandi mótsögn við Borgarlínu ? – Sjáðu hvað veggjöldin gætu kostað þig á ári

Eru veggjöld í hrópandi mótsögn við Borgarlínu ? – Sjáðu hvað veggjöldin gætu kostað þig á ári

Eyjan
13.09.2019

Ekki liggur ljóst fyrir hvað fyrirhuguð veggjöld muni koma til með að kosta, en samkvæmt heimildum RÚV verða veggjöldin 60 – 200 krónur per ferð. Ef miðað er við 60 krónur, þá kostar það heimili sem rekur einn bíl, 43.800 krónur á ári, ef miðað er við að notað sé tollahlið tvisvar á dag, alla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af