Una og Unnur Ösp ræða Dúkkuheimili – Frumsýnt í kvöld
FókusÖnnur frumsýning Borgarleikhússins á þessu leikári er í kvöld kl. 20, en þá er Dúkkuheimili, annar hluti sýnt á Nýja sviðinu. Leikritið er eftir bandaríska verðlaunaskáldið Lucas Hnath. Leikritið er hnyttin rannsókn á samskiptum, hlutverkum kynjanna og ólíkum hugmyndum um ástina, hjónabandið og skuldbindingar. Unnur Ösp Stefánsdóttir og Hilmir Snær Guðnason leika aðalhlutverkin eins og í Lesa meira
Rocky Horror Show: Frelsun eða fordjörfun?
Bryndís Schram fjallar um sýningu Borgarleikhússins: ROCKY HORROR SHOW sem frumsýnt var 17. Mars Höfundur: Richard O´Brian Íslenskur texti: Bragi Valdimar Skúlason Leikstjórn: Marta Nordal Leikarar: Arnar Dan Kristjánsson, Björn Stefánsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson, Vala Kristín Eiríksdóttir, Valdimar Guðmundsson, Valur Freyr Einarsson, Þórunn Arna Kristjánsdóttir Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson Lesa meira