Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Tvískinnung – „Magnað sjónarspil á köflum“
FókusSilja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri skrifar á heimasíðu Tímarits Máls og Menningar leikdóm um Tvískinnung sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudag. Höfundur: Jón Magnús Arnarsson Leikstjóri: Ólafur Egill Egilsson Leikmynd og búningar: Sigríður Sunna Reynisdóttir Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikarar: Haraldur Ari Stefánsson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir Við eignuðumst nýtt leikskáld í Lesa meira
Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“
FókusDagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Borgarleikhússins, Tvískinnungur, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag. Tvískinnungur er fyrsta leikverk Jóns Magnúsar Arnarssonar en hann er langt frá því að vera byrjandi sem sviðslistamaður og skáld. Jón Magnús hefur lengi verið þekktur sem rappari Lesa meira
Tvískinnungur frumsýndur í kvöld
FókusLeikritið Tvískinnungur eftir Jón Magnús Arnarsson, verður frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld, föstudagskvöldið 9. nóvember. Tvískinnungur er fyrsta leikrit Jóns Magnúsar og byggir skuggalega á lífi hans og reynslu þegar ábyrgðarleysi og almennt sinnuleysi réðu ferðinni. Ofurhetjurnar Iron Man og Svarta ekkjan hittast í partýi; og ekki er augljóst hvort þar mætast óvinir Lesa meira
Gísli Örn tekur við einu af aðalhlutverkunum í Elly
FókusGísli Örn Garðarsson mun fylla skarð Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu Elly í Borgarleikhúsinu frá og með fimmtudeginum 29. nóvember. Hjörtur er önnum kafinn í öðru verkefni leikhússins. Gísli Örn er vel kunnugur verkinu þar sem hann skrifaði það ásamt Ólafi Agli Egilssyni og leikstýrði því. Gísli tekur að sér nokkur hlutverk og mun Lesa meira
Kórar á Rocky Horror Singalong sýningu
FókusMeðlimir Kórs Menntaskólans við Hamrahlíð og Hinsegin kórsins verða í salnum á Singalong-sýningu á söngleiknum Rocky Horror á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. Þá gefst gestum tækifæri til að taka þátt í sýningunni og syngja með. Söngtextum verður varpað á skjái sitthvorumegin við sviðið. Þetta er í annað skipti sem sýning sem þessi Lesa meira
Borgarleikhúsið – Opinn samlestur á Ríkharði III á morgun
FókusSamlestur á Ríkharði III eftir William Shakespeare verður í Borgarleikhúsinu föstudaginn 26. október kl. 12.30. Hann er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Kristján Þórður Hrafnsson þýddi leikritið og verður þetta því opinber frumflutningur á splunkunýrri Shakespeare-þýðingu. Leikritið verður svo frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins þann 29. desember. ,,Ég hlakka til að rúlla af Lesa meira
Sing-a-long- og búningasýning á Rocky Horror
FókusLaugardaginn 27. október verður Sing-a-long- og búningasýning á Rocky Horror á Stóra sviði Borgarleikhússins. Þá gefst gestum sýningarinnar taka þátt með því að syngja með þessari vinsælu tónlist og klæða sig upp í föt sem tengjast sýningunni. Íslenskum textum laganna verður varpað á skjái sitthvoru megin við sviðið, en þessa texta samdi Bragi Valdimar Skúlason Lesa meira
Leikdómur: „Og í því spennufalli sem varð eftir átökin var ljóst að bæði Nóru og Þorvald langaði svolítið til að sættast og byrja aftur að vera saman“
FókusDagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Borgarleikhússins, Dúkkuheimili annar hluti, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag. Et dukkehjem (1879) eftir Henrik Ibsen er eitt áhrifamesta leikrit leiklistarsögunnar. Það hefur verið sagt að þegar Nóra gekk út af heimili þeirra Þorvalds Helmer og skellti Lesa meira
Raggi Bjarna varð 84 ára – Hann átti ekki von á þessum móttökum
FókusSöngvarinn og þjóðargersemin Ragnar Bjarnason var 84 ára á laugardaginn. Mætti hann galvaskur upp í Borgarleikhús til að taka þátt í sýningunni Ellý. En starfsfólk Borgarleikhússins ákvað að koma Ragga skemmtilega á óvart, var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann og tóku gestir sýningarinnar undir. Og á eftir var afmælisveisla eins og títt er á slíkum dögum.
„Persónurnar verða margslungnar í tilfinningaríkri túlkun Unnar Aspar og Hilmis Snæs“
FókusSilja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri skrifar á heimasíðu Tímarits Máls og Menningar leikdóm um Dúkkuheimili, 2. hluti, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudag. Höfundur: Lucas Hnath Þýðing: Salka Guðmundsdóttir Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir Leikmynd: Börkur Jónsson Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikari: Unnur Ösp Stefánsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Margrét Helga Jóhannsdóttir Lesa meira