fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Borgarleikhús

Hjón tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur

Hjón tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur

Fókus
30.10.2018

Hjónin Guðrún Stefánsdóttir og Theodór Júlíusson voru tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í gær, mánudaginn 29. október. Guðrún Stefánsdóttir hætti nýverið sem miðasölustjóri Borgarleikhússins eftir að hafa unnið hjá Leikfélagi Reykjavíkur frá opnun Borgarleikhússins árið 1989 og sá einnig um veitingasölu í húsinu í tvo áratugi. Vandaðari, skemmtilegri, Lesa meira

Hvaða hlutir gera lífið frábært – Hvaða hlutir kæmust á þinn lista?

Hvaða hlutir gera lífið frábært – Hvaða hlutir kæmust á þinn lista?

Fókus
19.09.2018

Einleikurinn Allt sem er frábært var frumsýndur á litla sviði Borgarleikhússins síðastliðinn föstudag. Valur Freyr Einarsson leikur þar ungan mann sem byrjar að skrifa lista yfir alla þá hluti sem gera lífið frábært. Með aðstoð áhorfenda og listans rekur Valur Freyr sögu mannsins, og færir okkur skemmtilega, hrífandi og tregablandna frásögn, sem flestir ættu að Lesa meira

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“

Fókus
17.09.2018

Silja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri skrifar á heimasíðu Tímarits Máls og Menningar leikdóm um Allt sem er frábært sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudag. Höfundur: Duncan Macmillan Þýðing: Kristín Eiríksdóttir Leikstjóri: Ólafur Egill Egilsson Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir Hljóð: Baldvin Þór Magnússon Leikari:  Valur Freyr Einarsson Ljósmyndir: Grímur Bjarnason Áður Lesa meira

Allt sem er frábært frumsýnt í Borgarleikhúsinu

Allt sem er frábært frumsýnt í Borgarleikhúsinu

Fókus
14.09.2018

Fyrsta frumsýning leikársins í Borgarleikhúsinu verður í kvöld, föstudagskvöld, þegar að einleikurinn Allt sem er frábært verður frumsýndur á Litla sviði leikhússins. Um er að ræða gleðileik um depurð með Vali Frey Einarssyni sem er eini leikari sýningarinnar.   Hann segir sögu ungs manns sem reynir að bregðast við þunglyndi og depurð móður sinnar með því að Lesa meira

Samningur borgarinnar við Leikfélag Reykjavíkur framlengdur til þriggja ára

Samningur borgarinnar við Leikfélag Reykjavíkur framlengdur til þriggja ára

Fókus
11.09.2018

Fulltrúar Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar hafa undirritað samning um framlengingu til þriggja ára um rekstur Borgarleikhússins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Eggert Benedikt Guðmundsson, formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur, undirrituðu samninginn ásamt Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússtjóra Borgarleikhússins. ,,Öflugt menningarlíf eykur lífsgæði borgarbúa og með samningnum er borgarbúum gert kleift að njóta fjölbreyttra sviðslista. Starfið í Borgarleikhúsinu einkennist Lesa meira

Borgarleikhúsið kynnti komandi leikár – Horfðu á kynninguna

Borgarleikhúsið kynnti komandi leikár – Horfðu á kynninguna

Fókus
04.09.2018

Rúmlega 400 manns mættu á opinn kynningarfund sem var haldinn á Stóra sviði Borgarleikhússins í gær. Þar fór Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri, yfir komandi leikár og sagði frá þeim leiksýningum sem verða í boði auk þess sem leikstjórar og leikarar valina verka sögðu nánar frá þeirra vinnu.   Þá sungu þau Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem leikur Lesa meira

Leikhúskaffi um Dúkkuheimilið seinni hluta

Leikhúskaffi um Dúkkuheimilið seinni hluta

30.08.2018

Borgarbókasafnið og Borgarleikhúsið bjóða gestum á leikhúskaffi um seinni hluta Dúkkuheimilisins eftir Henrik Ibsen. Viðburðurinn fer fram á Borgarbókasafninu í Kringlunni í dag kl. 17.30-19. Una Þorleifsdóttir leikstjóri segir gestum frá uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu. Í kjölfarið verður rölt yfir í Borgarleikhúsið þar sem gestir fá stutta kynningu á leikmynd og annarri umgjörð sýningarinnar. Í lokin Lesa meira

Fólk, staðir og hlutir: Lúxusvandamál á fyrsta farrými – Bryndís Schram skrifar

Fólk, staðir og hlutir: Lúxusvandamál á fyrsta farrými – Bryndís Schram skrifar

20.04.2018

Bryndís Schram skrifar um leikritið Fólk, staðir og hlutir eftir Duncan Macmillan, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu þann 13. apríl síðastliðinn. Leikstjóri: Gísli Örn Garðarsson Leikmynd Börkur Jónsson Búningar: Katja Ebbel Fredriksen Lýsing: Þórður Orri Pétursson Tónlist: Gaute Tönder og Frode Jacobsen Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikgervi: Árdís Bjarnþórsdóttir Sýningarstjórn: Þórey Selma Sverrisdóttir Leikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Sigrún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af