fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Borgarbyggð

Öldruð kona þarf að borga fyrir sorphirðu og rotþróartæmingu á heimili systur sinnar

Öldruð kona þarf að borga fyrir sorphirðu og rotþróartæmingu á heimili systur sinnar

Fréttir
31.07.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að konu nokkurri, sem er orðin öldruð og býr á hjúkrunarheimili, beri að sjá um að greiða sorphirðugjald og gjald fyrir tæmingu rotþróa á jarðeigninni Úlfsstöðum í Borgarbyggð. Konan sem er einn af eigendum Úlfsstaða hafði kært þessa gjaldtöku Borgarbyggðar gagnvart henni til innviðaráðuneytisins þar sem Lesa meira

Hryllingurinn í Þverárhlíð: Veikburða lamb að sjúga nýdauða froðufellandi móður sína – „Ég kem alltaf að einhverjum hryllingi“

Hryllingurinn í Þverárhlíð: Veikburða lamb að sjúga nýdauða froðufellandi móður sína – „Ég kem alltaf að einhverjum hryllingi“

Fréttir
08.07.2024

Steinunn Árnadóttir, organisti á Borgarnesi, gekk fram á nýdauða ær, froðufellandi af sýkingu, frá bænum Höfða í Þverárhlíð. Hún sá einnig veikburða lamb ærinnar reyna að sjúga dauða móður sína. „Það er búið að merkja lambið og þá hefði átt að koma í ljós að það var eitthvað að ánni. Þetta er búið að grassera. Það Lesa meira

Ólga í Skorradal vegna sameiningarmála og vanhæfisásakanir ganga á víxl

Ólga í Skorradal vegna sameiningarmála og vanhæfisásakanir ganga á víxl

Eyjan
27.02.2024

Hreppsnefndarfundur Skorradalshrepps fyrir tæpri viku síðan var vægast sagt líflegur þegar kom að því að ræða sameiningarmál. Tveir fulltrúar voru sakaðir um að vera vanhæfir í málinu. Nokkur hiti hefur verið í sveitinni eftir að meirihluti hreppsnefndar tilkynnti að óformlegar sameiningarviðræður við Borgarbyggð. Í Borgarbyggð búa um 4.300 manns en í Skorradalshreppi um 60. Líklegt þykir því Lesa meira

Telja sameiningarmál ganga allt of hratt og vilja íbúafund strax – Búið að útlista allt ferlið

Telja sameiningarmál ganga allt of hratt og vilja íbúafund strax – Búið að útlista allt ferlið

Fréttir
18.12.2023

Stór hluti íbúa Skorradalshrepps er uggandi yfir þeirri stefnu sem sameiningarviðræður við Borgarbyggð eru að taka. 22 íbúar hafa óskað eftir sérstökum íbúafundi með sveitarstjórn vegna málsins. Skorradalshreppur er eitt fámennasta sveitarfélag landsins og taldi aðeins 62 sálir í sumar. 22 er því rúmur þriðjungur allra íbúa og vitaskuld hærra hlutfall af lögráða íbúum. „Undirrituð, Lesa meira

Bent á flóðahættu á Bifröst – 250 manna þorp gæti orðið flöskuháls

Bent á flóðahættu á Bifröst – 250 manna þorp gæti orðið flöskuháls

Fréttir
04.11.2023

Hlöðver Stefán Þorgeirsson, umhverfisverkfræðingur hjá Veitum og sérfræðingur í straumfræði, hefur sent sveitarstjórn Borgarbyggðar erindi vegna hugsanlegrar flóðahættu á Bifröst. Ábendingin verður skoðuð við aðalskipulag. Hlöðver kom ábendingunni til Borgarbyggðar sem almennur borgari eftir flóðin í Derna í Líbýu í september síðastliðnum. Þar hrundi stífla og meira en 10 þúsund manns fórust. Engin stífla er fyrir ofan Lesa meira

Borgarbyggð vill ekki borga fyrir girðingu – Málið tekið fyrir í Hæstarétti

Borgarbyggð vill ekki borga fyrir girðingu – Málið tekið fyrir í Hæstarétti

Fréttir
18.10.2023

Hæstiréttur gaf í gær út þá ákvörðun sína að samþykkja beiðni sveitarfélagsins Borgarbyggðar um áfrýjun dóms Landsréttar sem kvað upp þann úrskurð að sveitarfélagið skyldi greiða meirihluta kostnaðar eiganda jarðar, í umdæmi sveitarfélagsins, við að reisa girðingu. Í ákvörðun Hæstaréttar kemur fram að hún snúi að áfrýjun dóms Landsréttar frá 23. júní 2023 í máli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af