fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Borgarbókasafnið

Lestrarvinir er skemmtilegt verkefni sem sameinar fjölskyldur og bókelska sjálfboðaliða

Lestrarvinir er skemmtilegt verkefni sem sameinar fjölskyldur og bókelska sjálfboðaliða

Fókus
22.10.2018

Fyrir ári síðan var verkefnið Lestrarvinir tekið í prófun hjá Borgarbókasafninu, en það er hollenskt að uppruna. Verkefnið gekk vonum framar og því var ákveðið að taka það formlega inn í dagskrá Borgarbókasafnsins, og hafa fleiri bókasöfn utan höfuðborgarsvæðisins sýnt því áhuga. Lestrarvinir er skemmtilegt verkefni sem sameinar fjölskyldur og bókelska sjálfboðaliða sem heimsækja þær vikulega Lesa meira

Hreyfimyndasmiðja með Sólrúnu og Atla

Hreyfimyndasmiðja með Sólrúnu og Atla

Fókus
05.10.2018

Menningarhúsið í Grófinni í samstarfi við RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík stendur fyrir hreyfimyndasmiðju fyrir börn á aldrinum 8 – 13 ára sunnudaginn 7. október kl. 14-16. Stillukvikmyndin Marglita marglyttan eftir Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur og Atla Arnarsson verður sýnd og kynnt. Að því loknu fá þátttakendur að spreyta sig í hreyfimyndagerð. Þátttakendur fá efni á staðnum Lesa meira

Ég er fagnaðarsöngur – Svikaskáld hefja ljóðakaffi

Ég er fagnaðarsöngur – Svikaskáld hefja ljóðakaffi

Fókus
12.09.2018

 Í kvöld kl. 20 hefst fyrsta ljóðakaffi Borgarbókasafnins í Menningarhúsinu í Gerðubergi. Svikaskáld lesa upp úr verkum sínum og spjalla um eigin skrif. Hvernig fara sex skáld að því að skrifa saman bók? Svikaskáld er sex kvenna ljóðakollektív, skipað þeim Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Þóru Hjörleifsdóttur og Þórdísi Helgadóttur. Lesa meira

Gakktu með á vit hinsegin bókmennta í miðborginni

Gakktu með á vit hinsegin bókmennta í miðborginni

08.08.2018

Í kvöld kl. 19 verður skemmtileg ganga um Reykjavík þar sem hinsegin bókmenntir verða í brennidepli. Ásta Kristín Benediktsdóttir íslenskufræðingur leiðir gönguna. Gangan er hluti af Kvöldgöngum sem eru í umsjón Borgarbókasafnsins, Listasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur. Mikill áhugi hefur verið á kvöldgöngum sumarsins eins og sást í síðustu göngu sem Borgarbókasafnið stóð fyrir, en þá Lesa meira

Stefán Pálsson leiðir göngu um áfengislausan höfuðstað

Stefán Pálsson leiðir göngu um áfengislausan höfuðstað

26.07.2018

Í kvöld kl. 20 leiðir Stefán Pálsson sagnfræðingur kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um þurra Reykjavík ársins 1918 og þar um bil.   Áfengisbann tók gildi á Íslandi árið 1915 og sambandslögin því samþykkt af bláedrú borgurum þremur árum síðar. Gangan er hluti af Kvöldgöngum sem eru í umsjón Borgarbókasafnsins, Listasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur. Kvöldgöngurnar eru fríar og Lesa meira

Hermikrákurnar opnuðu sýningu í dag

Hermikrákurnar opnuðu sýningu í dag

21.06.2018

Undanfarna daga hefur hópur unga listaspíra setið sumarsmiðju í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni, og útbúið stórfengleg myndlistaverk. Verkin unnu stúlkurnar eftir verkum listamanna Artóteksins, aðferðin var frjáls og skáldaleyfið algjört. Mikill sköpunarkraftur einkenndi hópinn og útkoman var vægast sagt glæsileg. Unglistakonurnar voru eftirfarandi: Auður Erna Ragnarsdóttir Ása Melkorka Daðadóttir Birna Dís Baldursdóttir Bríet Mjöll Þorsteinsdóttir Drauma Lesa meira

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Fókus
14.06.2018

Borgarbókasafnið sýnir alla leiki HM í knattspyrnu sem fram fara á opnunartíma safnsins Nú er heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu að hefjast og Borgarbókasafnið í Grófinni er komið í fótboltagírinn! Á 5. hæð í menningarhúsi Grófinni verða sýndir leikir í beinni frá mótinu á hverjum degi frá 14. júní til 15. júlí! Á sama stað Borgarbókasafnsins í Grófinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af