fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Borgarbókasafn Reykjavíkur

Kíktu á Café Lingua og kannaðu hvernig tungumál geta breiðst út um heiminn, þróast og auðgað menninguna

Kíktu á Café Lingua og kannaðu hvernig tungumál geta breiðst út um heiminn, þróast og auðgað menninguna

Fókus
04.10.2018

Þrír menn frá Belgíu, Suður-Afríku og Hollandi gengu inn á bar og áttuðu sig á að þeir töluðu nokkurn veginn sama tungumálið. Kíktu á Café Lingua í Menningarhúsinu Kringlunni í dag kl. 17 og kannaðu hvernig tungumál geta breiðst út um heiminn, þróast og auðgað menninguna.  Ertu til í að koma í ferðalag með hollenskunni Lesa meira

Langar þig að eiga „mic-drop móment“? – Lærðu ljóðaslamm

Langar þig að eiga „mic-drop móment“? – Lærðu ljóðaslamm

Fókus
04.10.2018

Dreymir þig um að eiga „mic-drop móment“? Slammfræðingarnir Ólöf Rún Benediktsdóttir og Jón Magnús Arnarsson stýra ljóðaslammsnámskeiði í Menningarhúsinu Gerðubergi laugardaginn 6. október kl. 13 – 16, þar sem þau hjálpa þátttakendum að setja saman sitt fyrsta slammljóð og kenna aðferðir til að fá hugmyndir, vinna texta og bæta flæði. Ólöf er myndlistarkona og ljóðskáld Lesa meira

Sjónræn skráning á lifríki Surtseyjar – Sýning Þórunnar Báru

Sjónræn skráning á lifríki Surtseyjar – Sýning Þórunnar Báru

Fókus
03.10.2018

Á föstudag opnar listasýning í Menningarhúsinu Spönginni þar sem lífríki og jarðfræði er fléttað saman. Listakonan Þórunn Bára Björnsdóttir setur upp sýninguna Surtsey – Ég er náttúra en sýningin er nokkurs konar sjónræn skráning á lífríki Surtseyjar. Þórunn Bára vinnur mikið með náttúruskynjun og telur skynreynslu einstaklinga geta orðið hvati til góðra verka. Verkin á sýningunni eru Lesa meira

Skessusagnakaffi – „Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“

Skessusagnakaffi – „Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“

Fókus
24.09.2018

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur segir frá rannsóknum sínum á mannáti í íslenskum þjóðsögum, í tengslum við veggspjaldasýninguna Skessur sem éta karla, sem stendur nú yfir á Borgarbókasafninu í Spönginni. Sýninguna vann Dagrún í samstarfi við Sunnevu Guðrúnu Jónsdóttur teiknara. Fyrirlesturinn fer fram í dag kl. 17.15. Í íslenskum þjóðsögum er mannát algengast í tröllasögunum og þar Lesa meira

Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini – Náttúruást og gildi útiveru fyrir börn

Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini – Náttúruást og gildi útiveru fyrir börn

Fókus
19.09.2018

Í kvöld kl. 20 ætla Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Sabína Steinunn Halldórsdóttir að fjalla um grunngildi fyrir börn, m.a um náttúruást, gildi útiveru á skynþroska barna og lífsgæði til frambúðar. Einnig munu þau ræða áhrif tækninnar og hugtakið náttúruónæmi bera á góma. Viðburðurinn fer fram í Menningarhúsinu í Gerðubergi 3-5. Hvaða máli skiptir Lesa meira

Daria býður í vinnustofu um heimstónlist

Daria býður í vinnustofu um heimstónlist

Fókus
15.09.2018

Núna um helgina mun tónlistarkonan Daria Marmaluk-Hajioannou koma til Íslands og vera með vinnustofu um heimstónlist í Menningarhúsinu í Grófinni.   Í tilkynningu frá safninu segir að námskeiðin hennar hafa verið afar vinsæl þar sem hún kennir á alls kyns skemmtileg hljóðfæri sem við sjáum kannski ekki á hverjum degi. DARIA heitir fullu nafni Daria Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn