fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Borgarbókasafn Reykjavíkur

Reykjavíkurborg hefur eytt um 200 milljónum í hugmyndavinnu og hönnun vegna framkvæmda sem hefjast eftir meira en ár

Reykjavíkurborg hefur eytt um 200 milljónum í hugmyndavinnu og hönnun vegna framkvæmda sem hefjast eftir meira en ár

Fréttir
Fyrir 1 viku

Á fundi menningar -, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar síðastliðinn föstudag var lagt fram svar sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnað við fyrirhugaðar framkvæmdir í Grófarhúsi. Samkvæmt svarinu hefur þegar um 200 milljónum króna verið eytt vegna hönnunar og hugmyndavinnu en framkvæmdirnar sjálfar, sem áætlaðar er að kosti samtals 5,3 milljarða króna, Lesa meira

Hallgrímur og Dagur spurðir spjörunum úr

Hallgrímur og Dagur spurðir spjörunum úr

Fókus
30.01.2019

Hallgrímur Helgason og Dagur Hjartarson lesa úr og spjalla um nýútkomnar bækur sínar á bókakaffi kvöldsins, sem fer fram í Menningarhúsinu í Gerðubergi kl. 20-22 í kvöld. Á skáldatali býður Borgarbókasafnið tveimur rithöfundum og skáldum að koma saman og ræða nýútkomnar bækur sínar, eldri verk, framtíðaráform, atvinnuleyndarmál, uppáhalds uppskriftir eða önnur sérleg hugðarefni. Hallgrímur Helgason sendi frá sér Lesa meira

Upplestur nýrra höfunda

Upplestur nýrra höfunda

Fókus
12.12.2018

Í dag kl. 17 koma saman nokkrir ungir og upprennandi höfundar og kynna verk sín, sem samanlagt spanna flestar stefnur fagurbókmenntanna. Upplesturinn er í samstarfi við Borgarbókasafnið og fer fram í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15.  Þar koma fram: Birgitta Björg Guðmarsdóttir, sem nýlega gaf út sína fyrstu skáldsögu, Skotheld Eyþór Gylfason, sem kynnir nýútgefna ljóðabók sína, Lesa meira

Leikhúskaffi – Ríkharður III eftir Shakespeare

Leikhúskaffi – Ríkharður III eftir Shakespeare

Fókus
29.11.2018

Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 17.30-19 býður Borgarbókasafnið í Kringlunni í samstarfi við Borgarleikhúsið upp á leikhúskaffi í tengslum við uppsetningu á jólsýningu Borgarleikhúsins, Ríkarð III eftir Shakespeare.    Brynhildur Guðjónsdóttir, leikstjóri sýningarinnar, og Hrafnhildur Hagalín, dramatúrg, segja gestum frá uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu. Í kjölfarið verður rölt yfir í Borgarleikhúsið þar sem gestir fá stutta kynningu Lesa meira

Ljósmyndasýningin Fullvalda konur og karlar

Ljósmyndasýningin Fullvalda konur og karlar

Fókus
29.11.2018

Ljósmyndasýningunni Fullvalda konur og karlar verður varpað á glugga Borgarbókasafnsins í Grófinni frá 1. til 16. desember. Sýningin er sem sagt aðgengileg gestum og gangandi eftir sólsetur og tekur sig afskaplega vel út í næturfrostinu.   Ljósmyndasýningin Fullvalda konur og karlar hampar þeim sem börðust fyrir fullveldi og stjórnmálaréttindum Íslendinga, konum og körlum. Á sýningunni er varpað ljósi á Lesa meira

Bókakaffi – Sjón, Mánasteinn og sögulega skáldsagan

Bókakaffi – Sjón, Mánasteinn og sögulega skáldsagan

Fókus
28.11.2018

Rithöfundurinn Sjón sækir Gerðuberg heim á Bókakaffi í nóvember, í Menningarhúsinu í Gerðubergi í kvöld kl. 20,  með skáldsöguna Mánastein í farteskinu. Kristján Guðjónsson menningarblaðamaður mun spjalla við Sjón um söguna og skáldskapinn, um bíó, býsnir og skugga-baldra. Hvernig er að skrifa sig inn í frostavetur? Hvernig leið almenningi í Reykjavík á fullveldisárinu? Aldarafmæli fullveldisins hefur víða Lesa meira

Jólaundirbúningur með Skjóðu tröllastelpu

Jólaundirbúningur með Skjóðu tröllastelpu

Fókus
22.11.2018

Sunnudaginn 25. nóvember mun Skjóða Tröllastelpa heimsækja Borgarbókasafnið í Árbæ kl. 13.30. Skjóða er systir jólasveinanna og lumar hún á heilmörgum skemmtilegum sögum úr Grýluhelli. Jólaundirbúningurinn hjá Skjóðu getur verið skrautlegur þar sem hún er tröllastelpa með tröllaputta og eru sögurnar hennar því skrýtnar og skemmtilegar. Skjóða kemur þennan sunnudag í bókasafnið þar sem hún Lesa meira

Auður, Lilja og Kamilla bjóða í bókakaffi

Auður, Lilja og Kamilla bjóða í bókakaffi

Fókus
22.11.2018

Í dag kl. 17.30 býður Borgarbókasafnið í Kringlunni gestum upp á upplestur þriggja höfunda úr mismunandi áttum, ásamt kaffi og smákökum til að ylja í skammdeginu. Auður Ava Ólafsdóttir, handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir bókina Ör kemur með nýja bók sína, Ungfrú Ísland.  Lilja Sigurðardóttir sem hlaut Blóðdropann, hin íslensku glæpasagnaverðlaun, fyrir síðustu bók sína Lesa meira

Jazz í hádeginu: Tónn úr tómi – stolin stef

Jazz í hádeginu: Tónn úr tómi – stolin stef

Fókus
21.11.2018

Kvartett Leifs Gunnarssonar heldur tónleika undir yfirskriftinni Tónn úr tómi – stolin stef. Efnisskráin saman stendur af nýrri tónlist sem frumflutt verður á tónleikunum. Tónlistin fer um víðan völl en á það sameiginlegt að sækja innblástur beint og óbeint í verk stóru nafna sígildu tónskáldanna. Leifur hefur tekið að láni mótív, hljóma eða form og Lesa meira

Meðgönguljóð á Ljóðakaffi

Meðgönguljóð á Ljóðakaffi

Fókus
14.11.2018

Er það að skrifa ljóð eins og að mála með orðum? Eru ljóð tungumál tilfinninganna? Eða eru ljóð orð undirmeðvitundarinnar? Á Ljóðakaffi í Gerðubergi í kvöld kl. 20 mæta ljóðskáld í heimsókn og leita svara við ýmsu sem snýr að ljóðinu. Ljóðakaffi er ný viðburðaröð í Gerðubergi en þetta er í annað sinn sem ljóðskáld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af