fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Bónus

Bónusgrísinn trónir á toppi Bónuspáskaeggjanna í ár og fer í hlutverk safngrips

Bónusgrísinn trónir á toppi Bónuspáskaeggjanna í ár og fer í hlutverk safngrips

Matur
29.03.2023

Nú er hægt að fá gómsætt Bónus súkkulaðipáskaegg með Bónusgrísnum fræga en hann er bara til í takmörkuðu upplagi. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag greinir Baldur Ólafs­son, markaðs­stjóri Bónuss, frá því að Bónus­grísinn frægi muni nú bregða sér í nýtt hlut­verk sem safn­gripur á páska­eggjum verslunarinnar. Hann segir að hægt verði að Lesa meira

Bleiku kerrurnar í Bónus fanga augað

Bleiku kerrurnar í Bónus fanga augað

Matur
28.01.2023

Bleiki liturinn fær að njóta sín í nýrri gerð af Bónus kerrum. Nýju kerrurnar eru í bleikum lit og munu leysa eldri kerrurnar gulu af hólmi í nokkrum verslunum Bónus, þó munu þær gulu ekki hverfa á braut enda góðar þegar stórra kerru vantar. ,,Það eru komnar 580 bleikar kerrur til landsins. Þessar kerrur fara Lesa meira

Risalamande töfraður fram á augabragði

Risalamande töfraður fram á augabragði

Matur
16.12.2022

Sú hefð ríkir hjá mörgum að borða hrísgrjónagraut á jólunum, eða grautinn sem ber hið fallega heiti risalamande. Hefðinni fylgir jafnframt að fela eina möndlu í einni skál matargesta. Gaman er að geta þess að grauturinn á rætur sínar að rekja til danskrar matreiðslubókar frk. Jensens frá árinu 1901. Margir hafa haldið að grauturinn sé Lesa meira

Bónus framleiðir glæný fatalínu – Funheit lína með bleika grísnum

Bónus framleiðir glæný fatalínu – Funheit lína með bleika grísnum

Fókus
19.08.2022

Bónus hefur gefið út nýja fatalínu með derhúfum, bolum og hettupeysum á sannkölluðu Bónus verði. Fatnaðinn er hægt að kaupa í tveimur verslunum Bónus, í Kjörgarði og Smáratorgi. ,,Gamli Bónus grísinn átti sérstakan stað í hjörtum íslendinga. Eftir að við uppfærðum grísinn þá höfum fengið fjölda fyrirspurna hvort að hægt sé að fá boli og Lesa meira

Ómótstæðilegur helgarmatseðill í boðið Maríu Gomez

Ómótstæðilegur helgarmatseðill í boðið Maríu Gomez

Matur
25.03.2022

Lífsstíls- og matarbloggarinn María Gomez á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og ber hann keim að því að það er vor í lofti. María er annálaður fagurkeri og nautnaseggur sem hefur mikla ástríðu fyrir því að framreiða ljúffenga rétti og prófa sig áfram með nýjar uppskriftir sem gleðja bæði auga og munn. Hún leggur Lesa meira

Ráku tæplega 4.000 starfsmenn og fá tugmilljóna bónus

Ráku tæplega 4.000 starfsmenn og fá tugmilljóna bónus

Pressan
25.07.2020

Fyrir rúmlega tveimur vikum tilkynnti bandaríska stórverslunin Macy‘s að segja þyrfti um 3.900 starfsmönnum upp vegna rekstrarerfiðleika. Ef fólk hélt að það sama myndi ganga yfir alla starfsmenn og allir yrðu að leggja eitthvað af mörkum vegna þessa þá er það helber misskilningur. Fyrirtækið ákvað í kjölfarið að greiða æðstu yfirmönnum sem nemur um 1,3 Lesa meira

Ráku mörg þúsund manns til að komast í gegnum heimsfaraldurinn – Fá milljónabónus

Ráku mörg þúsund manns til að komast í gegnum heimsfaraldurinn – Fá milljónabónus

Pressan
31.05.2020

Í baráttunni við að lifa heimsfaraldur kórónuveirunnar af hefur bílaleigurisinn Hertz gripið til þess ráðs að segja rúmlega 10.000 starfsmönnum upp síðan í apríl. Í síðustu viku sótti fyrirtækið um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum en hún veitir fyrirtækinu skjól og gerir því kleift að endurskipuleggja reksturinn. En sumir starfsmenn virðast vera verðmætari en aðrir því skjöl Lesa meira

Sífellt fleiri verslanir með sjálfsafgreiðslukassa

Sífellt fleiri verslanir með sjálfsafgreiðslukassa

Fréttir
09.01.2019

Sjálfsafgreiðslukössum fer fjölgandi í verslunum hér á landi. Slíkir kassar eru í 7 af 23 verslunum Krónunnar. Á næstu 18 mánuðum er stefnt að því að slíkir kassar verði í öllum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu. Rúmlega helmingur viðskiptavina fyrirtækisins kýs að nota slíka kassa í minni verslunum þess. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft Lesa meira

Áskorun Bigga löggu – „Bónus er heppið að hafa Sigga og ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst honum“

Áskorun Bigga löggu – „Bónus er heppið að hafa Sigga og ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst honum“

Fókus
11.12.2018

Í nýjustu færslu sinni á Facebook bendir Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, á að þrátt fyrir að aðventan sé einn skemmtilegasti tími ársins, finnst honum sem aðventan í ár hati litast af ljótum orðum og neikvæðri umræðu. „Það fer nægur tími í slíkt allt árið,“ segir Biggi og mælir með að við látum ljósið taka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af