fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Bónus grísinn

Bónus framleiðir glæný fatalínu – Funheit lína með bleika grísnum

Bónus framleiðir glæný fatalínu – Funheit lína með bleika grísnum

Fókus
19.08.2022

Bónus hefur gefið út nýja fatalínu með derhúfum, bolum og hettupeysum á sannkölluðu Bónus verði. Fatnaðinn er hægt að kaupa í tveimur verslunum Bónus, í Kjörgarði og Smáratorgi. ,,Gamli Bónus grísinn átti sérstakan stað í hjörtum íslendinga. Eftir að við uppfærðum grísinn þá höfum fengið fjölda fyrirspurna hvort að hægt sé að fá boli og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af