fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Bónus grísinn

Bónus varningur hefur öðlast varanlegan sess í bandarískri menningu

Bónus varningur hefur öðlast varanlegan sess í bandarískri menningu

Fréttir
04.03.2025

Segja má að varningur með merki verslunarkeðjunnar sem allir Íslendingar þekkja, Bónus, hafi öðlast varanleg sess í bandarískri menningu. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennastir í hópi erlendra ferðamanna á Íslandi. Varningur með merki Bónuss, t.d. pokar, bolir og derhúfur hefur verið vinsæll meðal þeirra en ferðamenn frá öðrum löndum hafa þó einnig tekið ástfóstri við sparigrísinn Lesa meira

Bónus framleiðir glæný fatalínu – Funheit lína með bleika grísnum

Bónus framleiðir glæný fatalínu – Funheit lína með bleika grísnum

Fókus
19.08.2022

Bónus hefur gefið út nýja fatalínu með derhúfum, bolum og hettupeysum á sannkölluðu Bónus verði. Fatnaðinn er hægt að kaupa í tveimur verslunum Bónus, í Kjörgarði og Smáratorgi. ,,Gamli Bónus grísinn átti sérstakan stað í hjörtum íslendinga. Eftir að við uppfærðum grísinn þá höfum fengið fjölda fyrirspurna hvort að hægt sé að fá boli og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af