Krassandi möffins með karamellukurli fyrir bóndann
Matur22.01.2022
Fyrsti dagur í Þorra var í gær, föstudag, og hann hefur um aldir verið kallaður bóndadagur. Sú hefð hefur skapast að maki gefi bónda sínum glaðning af ýmsu tagi í tilefni dagsins. Margir grípa með sér kökur eða möffins úr búðunum til að fagna Þorranum og til að kæta bóndann. Nú streyma í búðir lostætar Lesa meira