fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

bólusettir

Óbólusettir á bak við hlutfallslega margar sjúkrahúsinnlagnir í Danmörku

Óbólusettir á bak við hlutfallslega margar sjúkrahúsinnlagnir í Danmörku

Pressan
04.01.2022

Hlutfall óbólusettra, sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús vegna COVID-19 veikinda, er mun hærra í Danmörku en hlutfall bólusettra. Palle Valentiner-Branth, deildarstjóri, hjá dönsku smitsjúkdómastofnuninni SSI segir að greinilegt sé að það sé óbólusett fólk sem veikist svo mikið af COVID-19 að það þurfi að leggjast inn á sjúkrahús. „Það eru ekki svo margir óbólusettir fullorðnir í Danmörku en þeir eru fyrirferðarmiklir Lesa meira

Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 hjá bólusettu fólki

Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 hjá bólusettu fólki

Pressan
04.12.2021

Missir lyktar- og bragðskyns eru meðal algengustu sjúkdómseinkenna COVID-19. Bólusett fólk smitast miklu sjaldnar en óbólusett og sjúkdómseinkennin eru mun vægari hjá bólusettum. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar breskrar rannsóknar. Allt frá því að heimsfaraldurinn skall á hefur COVID-19 Symptom Study safnað upplýsingum um Breta og faraldurinn. Eftir að búið var að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sáu vísindamennirnir að breytingar urðu á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af