Finnar fara gegn leiðbeiningum um bólusetningu gegn kórónuveirunni – Vænta þess að bjarga mannslífum með því
PressanEvrópska lyfjastofnunin, EMA, mælir með því að þrjár vikur líði á milli þess sem fólk fær fyrri og síðari skammtinn af bóluefni Pfizerog BioNTech gegn kórónuveirunni. En Finnar hafa ákveðið að fara aðra leið og láta 12 vikur líða á milli skammtanna. „Við gerum þetta því það er skortur á bóluefnum og á sama tíma sjáum við aukna hættu Lesa meira
Jennifer Gates bólusett – Gerði grín að andstæðingum bólusetninga
PressanSamsæriskenningasmiðir og andstæðingar bólusetninga hafa lengi haft horn í síðu Bill Gates, stofnanda Microsoft, og telja hann einhverskonar höfuðpaur í samsæri sem gangi út á að lauma örflögum í fólk með því að bólusetja það gegn kórónuveirunni sem nú tröllríður heimsbyggðinni. Því hefur verið haldið fram að Gates vilji með þessu geta stýrt hugsunum fólks og hreyfingum. Þetta hefur auðvitað ekki farið Lesa meira
Aðeins 5,4% þeirra sem hafa verið bólusettir gegn kórónuveirunni í Bandaríkjunum eru svartir
PressanBandaríska smitsjúkdómastofnunin hefur komist að því að aðeins 5,4% þeirra sem hafa verið bólusettir gegn kórónuveirunni í Bandaríkjunum eru svartir. Þetta er lægra hlutfall en hlutfall svartra á dvalarheimilum og svartra heilbrigðisstarfsmanna. Á dvalarheimilum eru um 14% íbúanna svartir og í heilbrigðiskerfinu er um 16% starfsfólksins svart. Íbúar á dvalarheimilum og heilbrigðisstarfsfólk er í forgangshópum Lesa meira
Bretar stefna að ótrúlegum árangri hvað varðar bólusetningar
PressanBoris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sett þjóðinni það markmið að fyrir miðjan febrúar verði búið að bólusetja um 14 milljónir landsmanna gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þetta er fólk úr viðkvæmustu hópum samfélagsins. Johnson og ríkisstjórn hans segja að til þess að þetta gangi upp verði að vinna þrekvirki. Bólusetning er talin mikilvægasta og besta leiðin út úr heimsfaraldrinum Lesa meira
Þeim sem neita að láta bólusetja sig við kórónuveirunni verður hugsanlega meinaður aðgangur að mörgum stöðum, segir ráðherra
PressanNadhim Zahawi, ráðherra bólusetninga í Bretlandi, segir að þeim sem ekki vilja láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, verði hugsanlega meinaður aðgangur að mörgum stöðum. Til dæmis geti svo farið að sjúkrahús muni krefjast staðfestingar á að fólk hafi verið bólusett áður en það fær aðgang að þeim. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Zahawi telji það Lesa meira
Reynt verður að láta bólusetningu ganga hratt fyrir sig – „Kannski tveggja til þriggja vikna verkefni“
FréttirHjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er þessa dagana verið að íhuga hvernig verður best staðið að bólusetningum gegn kórónuveirunni. Á næstunni funda stjórnendur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins með forsvarsmönnum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um hvernig best verður staðið að bólusetningu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Ef allt gengur að óskum koma fyrstu skammtar af bóluefni til landsins á næstu Lesa meira
Vilja að fólk í mikilli yfirþyngd njóti forgangs við bólusetningar gegn kórónuveirunni
PressanÞað að vera í yfirþyngd hefur í för með sér að fólk er líklegra en ella til að smitast og veikjast illa af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Af þessum sökum telja norsk heilbrigðisyfirvöld að fólk í mikilli yfirþyngd eigi að vera meðal þeirra fyrstu sem fá bóluefni gegn kórónuveirunni. NRK skýrir frá þessu. Ljóst er að ekki Lesa meira
Hyggjast byrja að bólusetja börn gegn kórónuveirunni
PressanBandarísk yfirvöld vonast til að geta hafi bólusetningar gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, um miðjan desember. Síðan er stefnan að prófa bóluefnið á unglingum og börnum allt niður í 12 mánaða aldur. Þetta sagði Moncef Slaoui, yfirmaður bólusetningamálefna, í viðtali við CNN í gær. Enn er beðið eftir samþykki bandaríska lyfjaeftirlitsins, FDA, á notkun þeirra bóluefna sem eru tilbúin til notkunar Lesa meira
Læknar, hermenn og kirkjur koma við sögu í fyrirhuguðum bólusetningum í Evrópu
PressanGóð tíðindi hafa borist af virkni bóluefna, sem eru í þróun, gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, að undanförnu. Af þeim sökum eru yfirvöld í mörgum Evrópuríkjum nú á fullu við að undirbúa bólusetningar og ákveða hverjir skuli njóta forgangs. Um risastórt verkefni er að ræða, verkefni af áður óþekktri stærðargráðu. Jens Spahn, heilbrigðisráðherra Þýskalands, hefur lagt fram Lesa meira
Bólusetning gegn kórónuveirunni gæti hafist í janúar eða febrúar hér á landi
FréttirEf allt fer eins og nú er útlit fyrir má reikna með að fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, berist hingað til lands á næstu mánuðum. Því er líklegt að hægt verði að hefja bólusetningar í janúar eða febrúar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Haraldi Briem, fyrrverandi sóttvarnalækni, að dreifing bóluefnanna Lesa meira