359 milljónir skammta af bóluefnum gegn kórónuveirunni hafa verið gefnir á heimsvísu
PressanÁ sunnudaginn var staðan á heimsvísu varðandi bólusetningar sú að 359 milljónir skammta höfðu verið gefnir í 122 löndum. Bloomberg News skýrir frá þessu. Fram kemur að í Bandaríkjunum höfðu 107 milljónir skammta verið gefnir en það svarar til 32,2 skammta á hverja 100 landsmenn. Þetta þýðir að fleiri Bandaríkjamenn hafa nú fengið að minnsta kosti einn Lesa meira
Hjarðónæmi gæti náðst í Bandaríkjunum í sumar með bólusetningum
PressanMiðað við þann hraða sem nú er á bólusetningum gegn kórónuveirunni í Bandaríkjunum og stefnu stjórnvalda á að bæta enn frekar við hann þá færist landið sífellt nær hjarðónæmi en þá verða nægilega margir ónæmir fyrir veirunni til að hún hætti að breiðast út. Sérfræðingur CNN segir að miðað við gögn frá alríkisstjórninni sé líklegt að hjarðónæmi náist Lesa meira
Nýjar leiðbeiningar fyrir þá Bandaríkjamenn sem hafa lokið bólusetningu við kórónuveirunni
PressanBandarísk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir þá sem hafa lokið bólusetningu við kórónuveirunni en þeir eru rúmlega 30 milljónir. Það munu örugglega einhverjir renna öfundaraugum til þessa hóps sem getur nú tekið upp öllu afslappaðri lífshætti en síðustu misserin. BBC skýrir frá þessu og segir að meðal þess sem komi fram í leiðbeiningunum sé Lesa meira
Jón Ívar vill breytingu á bólusetningum til að flýta endalokum heimsfaraldursins
FréttirJón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvardháskóla, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann leggur til breytta aðferðafræði við bólusetningar landsmanna gegn kórónuveirunni til að flýta endalokum faraldursins. Greinin ber yfirskriftina „Flýtum endalokum kófsins“. Jón segir að framtíðin sé björt. Heimsfaraldurinn virðist vera í rénun og á heimsvísu hafi nýjum tilfellum fækkað um 50% Lesa meira
Starfsfólk utanríkisþjónustunnar flutt yfir hálfan hnöttinn í bólusetningu
EyjanHluti af starfsfólki utanríkisráðuneytisins á erlendri grundu kemur heim til Íslands í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Þetta á við um það starfsfólk sem getur ekki fengið bólusetningu í löndunum sem það starfar í og talið er brýnt að það geti varist veirunni til að geta sinnt starfi sínu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur Lesa meira
Nota ótrúlegustu aðferðir til að reyna að svindla sér fram fyrir í bólusetningaröðinni
PressanNokkur mál hafa komið upp í Bandaríkjunum og Kanada þar sem fólk hefur reynt að svindla sér fram fyrir í bólusetningaröðinni til að fá skammt af hinum eftirsóttu bóluefnum gegn kórónuveirufaraldrinum. Í síðustu viku komu tvær „gamlar konur“ til dæmis akandi að bólusetningarmiðstöð í Flórída til að fá seinni skammtinn sinn af bóluefninu frá Pfizer. En Lesa meira
Bólusetningar í Bretlandi eru farnar að bera árangur
PressanJákvæð teikn eru á lofti um að bólusetningar gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, í Bretlandi séu farnar að skila árangri. Nú hafa Bretar unnið hörðum höndum að bólusetningum í tvo og hálfan mánuð og nú eru þeir farnir að sjá fyrstu merki þess að bólusetningarnar virki. Nadhim Zahawi, ráðherra bólusetningamála, segir að nú séu farin að Lesa meira
Þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig
PressanUm þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig. Þar sem bóluefnin gegn veirunni hafa aðeins hlotið samþykki til neyðarnotkunar geta hermenn hafnað bólusetningu. Þetta kom fram þegar hershöfðingi kom fyrir þingnefnd í vikunni. Varnarmálaráðuneytið, Pentagon, flokkar bóluefnin sem valfrjálsan kost því bandaríska lyfjastofnunin FDA hefur ekki enn veitt þeim fullt og endanlegt samþykki. John Kirby, talsmaður Pentagon, sagði að hlutfall Lesa meira
„Við berjumst við tvo faraldra. Veiruna og rangar upplýsingar.“
PressanBretum gengur ágætlega að bólusetja landsmenn og nú hafa um 16 milljónir fengið bóluefni. En heilbrigðisyfirvöld segja sigurinn ekki í höfn og sendu í vikunni frá sér aðvörun um að allt of margir láti blekkjast af röngum upplýsingum, sem eru settar fram á netinu, um faraldurinn og bóluefnin. „Við berjumst við tvo faraldra. Veiruna og rangar upplýsingar. Lesa meira
Hneyksli í Perú – Stjórnmálamenn tróðust fremst í bólusetningarröðina
Pressan487 manns, þar á meðal fyrrum forseti, ráðherra og embættismenn voru bólusettir gegn kórónuveirunni löngu áður en almenningi í Perú stóð til boða að fá bólusetningu. Þetta er mikið hneyksli og að vonum skekur það samfélagið þessa dagana. Francisco Sagasti, forseti landsins, skýrði frá þessu í ávarpi til þjóðarinnar á mánudagskvöldið. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira