fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

bólusetningar

Bólusetningalottó í Kaliforníu

Bólusetningalottó í Kaliforníu

Pressan
01.06.2021

Til að reyna að fá fleiri til að láta bólusetja sig gegn COVID-19 hafa yfirvöld í Kaliforníu farið þá leið að setja bólusetningalottó af stað. 116 milljónum dollara er heitið í vinninga til þeirra sem láta bólusetja sig. Tíu bólusettir einstaklingar eiga möguleika á að vinna 1,5 milljónir dollara hver. Þetta er talin vera stærsta fjárhagslega Lesa meira

WHO stefnir að því að búið verði að bólusetja 10% jarðarbúa í september

WHO stefnir að því að búið verði að bólusetja 10% jarðarbúa í september

Pressan
25.05.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO stefnir að því að búið verði að bólusetja tíu prósent jarðarbúa í september. Þetta sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, á fundi aðildarríkja stofnunarinnar í gær. Í flestum þróuðum ríkjum hefur þetta markmið nú náðst og vel það en í fátæku ríkjunum er staðan allt önnur. Til dæmis gengur erfiðlega að koma bólusetningum af stað af einhverjum krafti í Afríku. Samkvæmt Lesa meira

Rúmlega 20 milljónir Breta hafa lokið bólusetningu við COVID-19

Rúmlega 20 milljónir Breta hafa lokið bólusetningu við COVID-19

Pressan
20.05.2021

Nú hafa rúmlega 20 milljónir Breta lokið bólusetningu við COVID-19 en þetta eru um 40% fullorðinna. Um 37 milljónir hafa fengið einn skammt af bóluefni hið minnsta en það svarar til um 70% fullorðinna. Sky News segir að ríkisstjórnin telji að markmið hennar um að bjóða öllum fullorðnum að minnsta kosti einn skammt af bóluefni fyrir júlílok muni Lesa meira

Megnið af samsæriskenningum bóluefnaandstæðinga kemur frá 12 aðilum

Megnið af samsæriskenningum bóluefnaandstæðinga kemur frá 12 aðilum

Pressan
19.05.2021

Bólusetningar gegn kórónuveirunni eru áhrifamesta leiðin til að bjarga mannslífum í yfirstandandi heimsfaraldri. Samt sem áður hika margir við að láta bólusetja sig og það veldur ákveðnum vandræðum við að ná hjarðónæmi. Það er því mjög mikilvægt að átta sig á hvaðan sá áróður, sem er beint gegn bóluefnum og bólusetningum, berst. Þetta kemur fram Lesa meira

Svarti sauður Kennedyfjölskyldunnar – Við elskum Robert en hann tekur þátt í banvænni herferð

Svarti sauður Kennedyfjölskyldunnar – Við elskum Robert en hann tekur þátt í banvænni herferð

Pressan
18.05.2021

„Við elskum Robert F. Kennedy Jr. en hann tekur þátt í herferð, þar sem röngum upplýsingum er dreift, sem getur haft hræðilegar og banvænar afleiðingar,“ svona hófst bréf sem þrír úr hinni heimsþekktu bandarísku Kennedyfjölskyldu skrifuðu í Politico Magazine 2019. Robert F. Kennedy Jr. er sonur Robert F. Kennedy, dómsmálaráðherra, sem var myrtur 1968. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur verið sem vatn á myllu Kennedy Jr. því hann er einarður andstæðingur bólusetninga og lætur mikið að Lesa meira

Stefnt á að bólusetja 24.000 manns í vikunni

Stefnt á að bólusetja 24.000 manns í vikunni

Fréttir
18.05.2021

Í vikunni er stefnt að því að bólusetja 24.000 manns með bóluefnum frá Moderna, Pfizer, Jansen og AstraZeneca. Hraðar hefur gengið að bólusetja karla en konur. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er bjartsýn á að áætlanir gangi eftir. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í vikunni fái um 12.000 manns bóluefni frá Pfizer og skiptast skammtarnir jafnt á fyrri og seinni Lesa meira

Spáir því að Bretland verði laust við kórónuveiruna í ágúst

Spáir því að Bretland verði laust við kórónuveiruna í ágúst

Pressan
12.05.2021

Clive Dix, sem er að láta af störfum sem yfirmaður bólusetningaáætlunar bresku ríkisstjórnarinnar, er bjartsýnn á að það takist að kveða faraldurinn niður á Bretlandi. Hann segist telja að í ágúst verði kórónuveiran ekki lengur á sveimi í landinu. „Einhvern tímann í ágúst verður kórónuveiran ekki í umferð í Bretlandi,“ sagði hann í samtali við The Daily Telegraph. Hann Lesa meira

Bólusetningum í Bandaríkjunum fer fækkandi – Stór hópur er hikandi

Bólusetningum í Bandaríkjunum fer fækkandi – Stór hópur er hikandi

Pressan
11.05.2021

Nú hafa 56% fullorðinna Bandaríkjamanna fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn kórónuveirunni. En það er erfitt að fá þá sem eftir eru til að mæta í bólusetningu og meðal svartra íbúa í borgum landsins eru miklar efasemdir um bólusetningarnar og það sama á við um hvíta íhaldsmenn á landsbyggðinni. Í Washington D.C. hafa 37% Lesa meira

Biden vill fullbólusetja 160 milljónir Bandaríkjamanna fyrir 4. júlí

Biden vill fullbólusetja 160 milljónir Bandaríkjamanna fyrir 4. júlí

Pressan
06.05.2021

Það gengur vel að bólusetja Bandaríkjamenn gegn kórónuveirunni en Joe Biden, forseti, vill gera enn betur og á þriðjudaginn kynnti hann nýtt bólusetningamarkmið stjórnvalda. Nú er stefnt að því að 160 milljónir, hið minnsta, hafi lokið bólusetningu fyrir 4. júlí sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Um 331 milljón býr í Bandaríkjunum. Nú hafa um 105 milljónir lokið bólusetningu og um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af