fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

bólusetningar

Kolbrún segir að ekki eigi að setja fólk í fjötra vegna stöðunnar á Landspítalanum

Kolbrún segir að ekki eigi að setja fólk í fjötra vegna stöðunnar á Landspítalanum

Fréttir
19.11.2021

Með því að einblína á smittölur er verið að senda fólki skilaboð um að bólusetningar skipti sáralitlu máli en það er vitanlega ekki rétt. Það er því lítið vit í að telja Covid-smit af sama ákafa og gert var áður en stór hluti þjóðarinnar var bólusettur. Þetta segir Kolbrún Bergþórsdóttir í ritstjórnargrein í Fréttablaðinu í dag. Lesa meira

Nota strætó í bólusetningarátaki

Nota strætó í bólusetningarátaki

Fréttir
17.11.2021

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins ætlar að taka strætisvagn í notkun og aka um og bjóða upp á bólusetningu gegn kórónuveirunni. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að það verði að ná til óbólusettra. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Óskari að öllum ráðum sé beitt til að veita öllum tækifæri til að komast í Lesa meira

Örvunarbólusetningar að hefjast af fullum krafti

Örvunarbólusetningar að hefjast af fullum krafti

Fréttir
15.11.2021

Klukkan 10 hefst átak í örvunarbólusetningum. Á föstudaginn fengu 10.000 manns boð um að mæta í Laugardalshöll í örvunarbólusetningu og þar með fá þriðja skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, að öllu hafi verið stillt upp á föstudaginn og Lesa meira

Leiðtogalausir Þjóðverjar ræða hvort skylda eigi fólk í bólusetningu

Leiðtogalausir Þjóðverjar ræða hvort skylda eigi fólk í bólusetningu

Pressan
15.11.2021

Kórónuveirufaraldurinn hefur verið í mikilli sókn í Þýskalandi að undanförnu og í síðustu viku var met slegið hvað varar fjölda smita á einum degi og andlátum hefur einnig fjölgað. En Þjóðverjar eiga erfitt með að taka á faraldrinum af festu vegna óvissu í stjórnmálum. Viðkvæmar viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnar standa yfir og má segja Lesa meira

Gera óbólusettu fólki erfitt fyrir – Fleiri sýnatökur og enginn aðgangur að veitingastöðum

Gera óbólusettu fólki erfitt fyrir – Fleiri sýnatökur og enginn aðgangur að veitingastöðum

Pressan
11.11.2021

Sífellt fleiri Evrópuríki taka nú upp reglur sem gera lífið erfiðara fyrir þá sem hafa ekki látið bólusetja sig gegn kórónuveirunni sem nú herjar á heimsbyggðina. Það getur því reynst erfitt fyrir óbólusett fólk að sækja vinnu, fara á veitingastaði eða bara fara í bankann. Í Grikklandi þurfa bankar, veitingahús, kaffihús, hárgreiðslustofur og opinberar skrifstofur Lesa meira

Prófessor um bóluefni gegn HPV – „Næstum of gott til að vera satt“

Prófessor um bóluefni gegn HPV – „Næstum of gott til að vera satt“

Pressan
05.11.2021

„Næstum of gott til að vera satt,“ segir Peter Sasiene, prófessor við Kings College London, um niðurstöður nýrrar rannsóknar um áhrif bólusetninga gegn HPV. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet. Samkvæmt henni þá var tíðni leghálskrabbameins 87% lægri hjá konum sem voru bólusettar á aldrinum 12 og 13 ára en hjá eldri kynslóðum. Þær sem voru bólusettar á aldrinum Lesa meira

Rússnesk yfirvöld breyta um taktík við að fá fólk til að láta bólusetja sig

Rússnesk yfirvöld breyta um taktík við að fá fólk til að láta bólusetja sig

Pressan
01.11.2021

Á fimmtudaginn greindust rúmlega 40.000 Rússar með kórónuveiruna og var þetta í fyrsta sinn síðan heimsfaraldurinn skall á sem meira en 40.000 smit greindust á einum sólarhring. Þennan sama dag voru rúmlega 1.100 andlát af völdum COVID-19 skráð og höfðu þá aldrei verið fleiri að sögn rússneskra fjölmiðla. Ein helsta ástæðan fyrir þessum skelfilegu tölum er Lesa meira

Fresturinn rann út á föstudaginn – Einn af hverjum sex hefur ekki enn látið bólusetja sig

Fresturinn rann út á föstudaginn – Einn af hverjum sex hefur ekki enn látið bólusetja sig

Pressan
01.11.2021

Klukkan 20 á föstudaginn rann út frestur sem borgaryfirvöld í New York höfðu gefið starfsmönnum borgarinnar til að sýna fram á að þeir væru búnir að fá að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn kórónuveirunni. Samkvæmt því sem borgaryfirvöld segja þá hafði einn af hverjum sex borgarstarfsmönnum ekki látið bólusetja sig áður en fresturinn rann út. Samkvæmt Lesa meira

Vilja greiða lögreglumönnum, sem neita að láta bólusetja sig, 5.000 dollara

Vilja greiða lögreglumönnum, sem neita að láta bólusetja sig, 5.000 dollara

Pressan
29.10.2021

Rond DeSantis, Repúblikani og ríkisstjóri í Flórída, segist vilja greiða lögreglumönnum úr öðrum ríkjum 5.000 dollara ef þeir hafa misst vinnuna fyrir að neita að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þessu fylgir þó sú kvöð að þeir verða að ráða sig til starfa í Flórída sem lögreglumenn. Fox News hefur eftir honum að unnið sé að því að Lesa meira

Indverjar hafa fengið einn milljarð skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni

Indverjar hafa fengið einn milljarð skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
22.10.2021

Þrír fjórðu hlutar fullorðinna Indverja hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn kórónuveirunni og um 30% hafa lokið bólusetningu. Um 1,3 milljarðar búa í Indlandi. Indverska heilbrigðisráðuneytið skýrði frá þessu í gær. Aðeins er um hálft ár síðan fjöldi smita í landinu var svo mikill að heilbrigðiskerfið var við það að kikna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af