fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

bólusetningar

Neyðarfundur hjá sóttvarnarlækni vegna mislingatilfella – Mesti fjöldi tilfella síðan 1977 – Mikill viðbúnaður á Landspítalanum

Neyðarfundur hjá sóttvarnarlækni vegna mislingatilfella – Mesti fjöldi tilfella síðan 1977 – Mikill viðbúnaður á Landspítalanum

Fréttir
06.03.2019

Á síðustu dögum hefur verið staðfest að fjórir eru smitaðir af mislingum hér á landi. Smitin eru rakin til erlends smitbera sem flaug með flugvél Icelandair til landins þann 14. febrúar síðastliðinn og síðan áfram til Egilsstaða næsta dag.  Ekki hafa greinst fleiri mislingasmit samtímis hér á landi síðan 1977. Neyðarfundur var hjá sóttvarnarlækni í Lesa meira

Afdráttarlaus niðurstaða nýrrar rannsóknar – Engin tengsl á milli bólusetninga og einhverfu

Afdráttarlaus niðurstaða nýrrar rannsóknar – Engin tengsl á milli bólusetninga og einhverfu

Pressan
06.03.2019

Ný stór dönsk rannsókn á tengslum bólusetninga og einhverfu veitti mjög afdráttarlaus svör. Lengi hefur sú kenning verið á lofti að tengsl séu á milli bólusetninga og einhverfu. Þetta hafa andstæðingar bólusetninga óspart notað og á þetta sinn þátt í að bólusetningarhlutfall hefur farið lækkandi víða á Vesturlöndum. Ein afleiðing þess eru mislingar en þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af