fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

bólusetningar

Frakkar undirbúa bólusetningar gegn kórónuveirunni – Óttast að milljónir manna vilji ekki láta bólusetja sig

Frakkar undirbúa bólusetningar gegn kórónuveirunni – Óttast að milljónir manna vilji ekki láta bólusetja sig

Pressan
18.11.2020

Frönsk yfirvöld eru byrjuð að undirbúa bólusetningu þjóðarinnar gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og á að vera hægt að hefjast handa um leið og eftirlitsstofnanir hafa heimilað notkun bóluefna. Vonast stjórnvöld til að hægt verði að hefjast handa við bólusetningar í janúar. Þetta hefur AFP eftir Gabriel Attal, talsmanni ríkisstjórnarinnar. „Við undirbúum nú bólusetningaráætlun sem á að koma til Lesa meira

Sérfræðingur hjá WHO varar við efasemdum um bólusetningar

Sérfræðingur hjá WHO varar við efasemdum um bólusetningar

Pressan
17.11.2020

Kate O‘Brien, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, varar við efasemdum um bóluefni og bólusetningar og segir að þær geti grafið undan baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Hún segir að þrátt fyrir að vinnan við þróun bóluefna sé á góðri leið þá geti opinberar efasemdir um bóluefnin og bólusetningar orðið til þess að þessi vinna verði fyrir gýg. Þetta sagði Lesa meira

Kínverjar segja enga þörf fyrir að bólusetja alla gegn kórónuveirunni á þessu stigi

Kínverjar segja enga þörf fyrir að bólusetja alla gegn kórónuveirunni á þessu stigi

Pressan
20.09.2020

Ekki þarf að bólusetja alla Kínverja gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, að mati Gao Fu, forstjóra smitsjúkdómastofnunar landsins. Þessi orð lét hann falla á ráðstefnu í Shenzhen á laugardaginn. China News Service skýrir frá þessu. Fram kemur að forgangsraðað verði hverjir fái bóluefni fyrst og verði það fólk í framlínu baráttunnar gegn veirunni og fólk sem er í sérstökum áhættuhópum. Gao Fu sagði að í Lesa meira

Þjóðverjar munu hugsanlega hefja bólusetningar gegn kórónuveirunni í janúar 2021

Þjóðverjar munu hugsanlega hefja bólusetningar gegn kórónuveirunni í janúar 2021

Pressan
20.08.2020

Klaus Cichutek, yfirmaður þýska lyfjaeftirlitsins, segir að hugsanlega verði byrjað að bólusetja ákveðna þjóðfélagshópa í byrjun næsta ár. Nokkrir lyfjaframleiðendur eru nú að gera prófanir á fólki með hugsanlega bóluefni gegn kórónuveirunni og taka tugir þúsunda manna þátt í þessum tilraunum. Margir sérfræðingar telja að einhver bóluefni verði tilbúin til notkunar í árslok. Cichutek sagði að gögn Lesa meira

Boris Johnson – „Allir þessir andstæðingar bólusetninga eru klikkaðir“

Boris Johnson – „Allir þessir andstæðingar bólusetninga eru klikkaðir“

Pressan
27.07.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur lítið álit á andstæðingum bólusetninga og segir þá vera klikkaða. En á jákvæðari nótum segist hann viss um að Bretland verði komið vel á veg út úr kórónuveirufaraldrinum um mitt næsta ár. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að Johnson hafi heimsótt læknastofu í Lundúnum fyrir helgi þar sem hann ræddi við starfsfólkið. Lesa meira

Dóra Björt vill ekki bólusetningaskilyrði: „Ég neita að taka þátt í svoleiðis skemmandi forræðishyggju“

Dóra Björt vill ekki bólusetningaskilyrði: „Ég neita að taka þátt í svoleiðis skemmandi forræðishyggju“

Eyjan
11.04.2019

Tekist var á um bólusetningar á fundi borgarráðs í dag og hvort þær þyrftu að vera skilyrði fyrir leikskólavist barna, líkt og Sjálfstæðisflokkurinn hefur áður lagt til, til að koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma á borð við mislinga. Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírötum, segir nú sem endranær að hugmyndir Sjálfstæðismanna um boð og bönn muni Lesa meira

Playboyfyrirsætan sem ógnar framtíð og heilbrigði heimsins

Playboyfyrirsætan sem ógnar framtíð og heilbrigði heimsins

Pressan
09.04.2019

Það eru kannski ekki margir sem muna eftir Playboyfyrirsætunni Jenny McCarthy eða leik hennar í kvikmyndum á borð við Scary Movie 3 eða Scream 3. Hún var einnig eitt sinn unnusta hins heimsfræga leikara Jim Carrey. En kannski verður hennar minnst sem konunnar sem átti sinn þátt í að heimsfaraldur braust út og varð milljónum Lesa meira

Banna óbólusettum börnum að koma í skóla, leikvelli og verslunarmiðstöðvar

Banna óbólusettum börnum að koma í skóla, leikvelli og verslunarmiðstöðvar

Pressan
27.03.2019

Yfirvöld í Rockland County, sem er ein af sýslum New York ríkis og er í raun úthverfi í New York borg, hafa ákveðið að banna óbólusettum börnum að koma í skóla, á leikskóla, að nota opinbera leikvelli og að koma í verslunarmiðstöðvar. Bannið gildir í 30 daga en það er liður í baráttu yfirvalda gegn Lesa meira

Tugir undir eftirliti vegna gruns um mislingasmit

Tugir undir eftirliti vegna gruns um mislingasmit

Fréttir
07.03.2019

Engin ný mislingatilfelli greindust í gær en Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, segir að heilbrigðisyfirvöld fylgist nú með tugum einstaklinga sem gætu hafa smitast á síðustu dögum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Fram kemur að bóluefni gegn mislingum muni að öllum líkindum ekki klárast hér á landi áður en ný sending berst til landsins. Margir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af