Aðeins helmingur Breta vill láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni
PressanAðeins rétt rúmlega helmingur Breta, eða 53%, segist örugglega ætla að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, ef og þegar bóluefni kemur á markað. Þetta eru niðurstöður könnunar sem vísindamenn við King‘s College London (KCL) og Ipsos Mori gerðu. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að einn af hverjum sex, eða 16%, segist alls ekki ætla að láta bólusetja sig eða Lesa meira
Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni
PressanStofnun sem beitir sér gegn útbreiðslu haturs á internetinu, Center for Countering Digital Hate, hefur látið framkvæma könnun vegna útbreiðslu rangra upplýsinga um bólusetningar. Samkvæmt könnuninni segist þriðjungur Breta annað hvort vera óviss um bólusetningu eða ætlar ekki að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Könnunin, sem framkvæmd var á vegum Centre for Countering Digital Hate (CCDH), sem er stofnun sem berst Lesa meira
WHO spáir að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið á árinu
PressanAlþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO telur að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, verði tilbúið fyrir áramót. Mikill fjöldi vísindamanna hefur unnið dag og nótt við þróa bóluefni gegn veirunni og vinnur WHO nú út frá því að bóluefni verði tilbúið fyrir áramót. Ann Lindstrand, yfirmaður bóluefnaáætlunar WHO, sagði í samtali við Sænska ríkissjónvarpið að nú sé verið Lesa meira
Mögulegt bóluefni gegn COVID-19 gæti gagnast milljónum fyrir árslok
PressanÞýska fyrirtækið BioNTech vinnur nú með bandaríska lyfjaframleiðandanum Pfizer að þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Tilraunir eru þegar hafnar á fólki og er vonast til að hægt verði að framleiða margar milljónir skammta af lyfinu fyrir árslok ef allt gengur að óskum. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Pfizer muni hefja Lesa meira
Rúmlega 90 prósent landsmanna vilja gera bólusetningar að skyldu
FréttirRúmlega 94 prósent svarenda sögðust vilja gera bólusetningar barna að skyldu eða að það verði gert að skilyrði að börn séu bólusett fyrir inntöku á leikskóla. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Zenter rannsóknir gerðu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Þrjú prósent sögðust hlutlaus varðandi málið og þrjú prósent voru frekar eða mjög Lesa meira
Segja faraldurinn hörmungar – Fólk hefur gleymt alvarleikanum
PressanMislingafaraldur herjar nú á Washington í Bandaríkjunum. Heilbrigðisyfirvöld meta stöðuna sem svo að hér sé um heilbrigðishörmungar að ræða. En samt sem áður bætist sífellt við þann hóp foreldra sem vilja ekki láta bólusetja börn sín. Hugsanlega telja sumir að faraldrar á borð við þennan heyri sögunni til og taki hættuna því ekki alvarlega. Lítill Lesa meira
Flensan væntanlega vægari en undanfarin ár
FréttirÝmislegt bendir til að inflúensan, sem herjar oft á landsmenn á þessum árstíma, gæti orðið vægari en á undanförnum árum. Ástæður þess eru meðal annars að bóluefnið gegn henni, sem fékkst til landsins í haust, virðist vera gott og fleiri mættu í bólusetningu en oft áður eða um 68.000 manns. Þetta er haft eftir Óskari Lesa meira