25.000 bóluefnaskammtar í vikunni – Töluvert um yfirlið í bólusetningum
FréttirReiknað er með að 25.000 skammtar af bóluefni gegn kórónuveirunni berist hingað til lands í þessari viku. Í dag er reiknað með að 10.000 skammtar af berist frá Janssen. Á þriðjudaginn er von á tæplega 10.000 skömmtum frá Pfizer og frá Moderna er von á 5.000 skömmtum á miðvikudaginn. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira
Handahófskenndur útdráttur í bólusetningar
FréttirÍ vikunni verður byrjað að boða fólk handahófskennt í bólusetningu gegn kórónuveirunni. En áður en byrjað verður á því verður reynt að tæma alla forgangslista en nokkur þúsund manns eru eftir á þeim listum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, að þeir sem eru Lesa meira
Dagurinn sem fréttaþulurinn vill örugglega gleyma sem fyrst
PressanSíðasti fimmtudagur er örugglega dagur sem fréttaþulurinn Noelia Novillo hjá argentínsku sjónvarpsstöðinni Canal 26 vill gleyma sem fyrst. Óhætt er að segja að þá hafi hún sagt „frétt“ sem verður að teljast vera bráðfyndin og fjarri því að vera rétt. „Eins og við vitum öll þá var hann einn af bestu rithöfundum Englands, í mínum augum var hann meistarinn. Hér er Lesa meira
Níu landamæraverðir reknir – Neituðu að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni
PressanNýsjálenska tollgæslan hefur rekið níu landamæraverði úr starfi en þeir neituðu allir að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Yfirvöld höfðu gert þá kröfu að allir framlínustarfsmenn á landamærunum skyldu láta bólusetja sig fyrir apríllok. The Guardian segir að í febrúar hafi Jacinda Ardern, forsætisráðherra, sagt að bólusetning yrði ekki gerð að skyldu fyrir framlínustarfsfólk og að þeir sem myndu Lesa meira
Einn skammtur af bóluefni gegn COVID-19 dregur mjög úr útbreiðslu veirunnar
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að það að fólk fái einn skammt af bóluefni Pfizer/BioNTech eða Moderna gegn kórónuveirunni getur dregið úr útbreiðslu kórónuveirunnar um allt að helming. Sky News segir að rannsóknin hafi beinst að fólki sem var búið að fá einn skammt af öðru hvoru bóluefninu. Þeir sem voru smitaðir af kórónuveirunni að minnsta kosti þremur vikum eftir bólusetningu voru Lesa meira
Bjóða ferðamönnum ókeypis bólusetningu gegn kórónuveirunni
PressanNokkur ríki eru byrjuð að slaka á sóttvörnum og opna fyrir komur ferðamanna. Víða er gerð krafa um að ferðamenn framvísi bólusetningarvottorði, niðurstöðu sýnatöku eða staðfestingu á að þeir séu með mótefni gegn kórónuveirunni og víða þurfa þeir að fara í sóttkví við komuna. En önnur ríki ganga lengra í tilraunum sínum til að laða ferðamenn Lesa meira
Stóri bólusetningadagurinn er í dag – Níu þúsund manns verða bólusettir
FréttirÍ dag er stefnt að því að bólusetja níu þúsund manns og í vikunni er stefnt að því að bólusetja 25.000 manns. Um er að ræða alla þá sem eru sextíu ára og eldri og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Í gær var bólusett með bóluefninu frá Pfizer og voru sex þúsund manns þá bólusettir. Í dag Lesa meira
Stóri bólusetningardagurinn í Danmörku – Ætla að bólusetja 100.000 manns í dag
PressanSegja má að dagurinn í dag sé stóri bólusetningardagurinn í Danmörku. Ætlunin er að bólusetja 100.000 manns gegn kórónuveirunni í dag. Um er að ræða lokaæfingu til að kanna hvort heilbrigðiskerfið ráði við að bólusetja svona marga á einum degi en síðasta haust tilkynnti ríkisstjórnin að kerfið eigi að ráða við að bólusetja svona marga Lesa meira
Síðustu bólusetningar fyrir páska í dag
FréttirÍ dag verða um þrjú þúsund manns bólusettir í Laugardalshöll. Þetta er fólk fætt 1940, 1941 og 1942 og fær það seinni skammtinn af bóluefninu frá Pfizer. Þetta eru síðustu bóluefnaskammtarnir sem til eru en næstu skammtar koma á þriðjudaginn og verður bólusetningum þá haldið áfram með bóluefnum frá Pfizer, AstraZeneca og Moderna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur Lesa meira
Ekki enn búið að bólusetja starfsfólk Blóðbankans
FréttirEnn er ekki búið að bólusetja starfsfólk Blóðbankans þrátt fyrir að það sé í framlínu heilbrigðisstarfsfólks. Ætlunin var að bólusetja hópinn, um 60 manns, fyrir tveimur vikum en tafir urðu á því þar sem hlé var gert á notkun bóluefnisins frá AstraZeneca. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Það sem við höfum haft hvað mestar áhyggjur af í Lesa meira