fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

bólusetning

Danir fá þriðja skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni

Danir fá þriðja skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
25.08.2021

Magnus Heunicke, heilbrigðisráðherra Danmerkur, tilkynnti á mánudaginn að Dönum verði boðinn þriðji skammturinn af bóluefni gegn kórónuveirunni á næstu mánuðum. Ekki liggur fyrir hvenær byrjað verður að gefa þriðja skammtinn, svokallaðan örvunarskammt, en á næstu dögum á að ljúka við að bólusetja alla þá sem vilja á annað borð láta bólusetja sig. Þeim sem snýst síðar Lesa meira

Þessu átti Trump ekki von á á fjöldafundi sínum – Myndband

Þessu átti Trump ekki von á á fjöldafundi sínum – Myndband

Pressan
25.08.2021

Á laugardaginn hélt Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, fjöldafund í Alabama. Þar gerðist svolítið sem hann á ekki að venjast og átti ekki neina von á. Áhorfendur púuðu á hann og gerðu grín að honum. Ástæðan fyrir þessu var að Trump sagði: „Ég ráðlegg ykkur að láta bólusetja ykkur.“ Þetta fór greinilega ekki vel í áhorfendur sem tóku þessari ráðleggingu hans Lesa meira

Allir grunnskólakennarar í New York verða að láta bólusetja sig

Allir grunnskólakennarar í New York verða að láta bólusetja sig

Pressan
24.08.2021

Starfsfólk í grunnskólum í New York borg verður nú að láta bólusetja sig ef það vill geta mætt til vinnu á næsta skólaári. Fram að þessu hefur það getað komist hjá bólusetningu með því að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr sýnatöku. Um 148.000 manns er að ræða. Bill de Blasio, borgarstjóri, tilkynnti þetta í gær. Þarf fólkið að vera búið að fá Lesa meira

Hyggjast gera bólusetningu að skyldu hjá bandarískum hermönnum

Hyggjast gera bólusetningu að skyldu hjá bandarískum hermönnum

Pressan
14.08.2021

Liðsmenn Bandaríkjahers verða að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni og verð skyldaðir til þess frá 15. september næstkomandi. Þessi dagsetning getur þó færst fram ef bandaríska lyfjastofnunin veitir bóluefninu frá Pfizer/BioNTech fullt markaðsleyfi á næstunni en öll bóluefnin gegn veirunni eru nú með neyðarleyfi. Varnarmálaráðuneytið tilkynnti nýlega að öllum hermönnum verði skylt að láta bólusetja sig gegn veirunni og Lesa meira

Sjö prósent fullorðinna óbólusett

Sjö prósent fullorðinna óbólusett

Fréttir
13.08.2021

Rúmlega 100 manns voru bólusettir gegn kórónuveirunni daglega í júlí eftir að fjöldabólusetningum lauk í Laugardalshöll 1. júlí. Mest var þetta ungt fólk sem var að koma úr námi erlendis og einn og einn, sem hafði gleymt sér, mætti einnig. Morgunblaðið hefur þetta eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Byrjað var Lesa meira

Ókeypis kórónuveiruskimanir heyra sögunni til í Þýskalandi í október

Ókeypis kórónuveiruskimanir heyra sögunni til í Þýskalandi í október

Pressan
11.08.2021

Heldur hefur hægt á gangi bólusetninga gegn kórónuveirunni í Þýskalandi og því þarf að breyta. Með nýjum aðgerðum á að fá fólk til að láta bólusetja sig að sögn Angela Merkel, kanslara. Frá og með 11. október verður ekki lengur ókeypis að fara í skimun vegna kórónuveirunnar. Þess utan verða gerðar auknar kröfur til óbólusettra Lesa meira

Byrja að gefa örvunarskammta gegn kórónuveirunni í næstu viku

Byrja að gefa örvunarskammta gegn kórónuveirunni í næstu viku

Fréttir
10.08.2021

Í næstu viku verður byrjað að gefa íbúum á hjúkrunarheimilum örvunarskammta bóluefna gegn kórónuveirunni. Í framhaldi af því verður byrjað að bólusetja þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma, yfir sextugt og þá sem eru ónæmisbældir. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þegar bólusetningu barna lýkur í lok mánaðarins verði byrjað að bólusetja Lesa meira

Bólusetja 32.000 manns á þremur dögum

Bólusetja 32.000 manns á þremur dögum

Fréttir
09.08.2021

Nú í vikunni verður lokið við að bólusetja kennara og skólastarfsmenn og 400 starfsmenn Landspítalans. Um er að ræða bólusetningu þeirra sem fengu Janssen-bóluefnið en þeir fá nú örvunarskammt. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, að einnig hafi verið opið fyrir bólusetningu á Suðurlandsbraut þar sem fólk Lesa meira

Segja að aukaverkanir af völdum þriðja skammts bóluefna séu ekki mjög frábrugðnar þeim við fyrri skammtana

Segja að aukaverkanir af völdum þriðja skammts bóluefna séu ekki mjög frábrugðnar þeim við fyrri skammtana

Pressan
09.08.2021

Síðustu tíu daga hafa Ísraelsmenn, 60 ára og eldri, getað fengið þriðja skammtinn af bóluefnum gegn kórónuveirunni. Þetta er gert til að reyna að halda aftur af útbreiðslu Deltaafbrigðis veirunnar í landinu. Flestir þeirra sem hafa fengið þriðja skammtinn hafa upplifað svipaðar aukaverkanir eða færri en þeir fengu þegar þeir fengu fyrri skammtana. Þetta eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af