fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

bólusetning

Bretar ætla að gefa fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni

Bretar ætla að gefa fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
30.11.2021

Bretar ætla að gefa í hvað varðar örvunarskammta gegn kórónuveirunni á næstu mánuðum. Öllum fullorðnum verður boðin örvunarskammtur, þriðji skammturinn, og fólki í áhættuhópum verður boðin fjórði skammturinn. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé gert til að bregðast við Ómíkronafbrigðinu. Í gærkvöldi tilkynnti ráðgjafanefnd ríkisstjórnarinnar (Joint Commiette on Vaccine and Immunisation (JCVI) að hún leggi til að allir eldri en Lesa meira

„Noceboáhrifin“ koma við sögu við bólusetningar gegn kórónuveirunni – Fannst þú fyrir þeim?

„Noceboáhrifin“ koma við sögu við bólusetningar gegn kórónuveirunni – Fannst þú fyrir þeim?

Pressan
12.11.2021

Fékkst þú höfuðverk, ógleði eða hita eftir að hafa verið bólusett(ur) gegn kórónuveirunni? Ef svo er þá er hugsanlegt að það hafi ekki endilega verið bóluefnið sjálft sem olli þessu eitt og sér. Inn í þetta geta spilað væntingar fólks, eða frekar hræðsla við bólusetninguna. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. En kannski hefur þú ekki heyrt Lesa meira

Heimila atvinnurekendum að reka óbólusett fólk

Heimila atvinnurekendum að reka óbólusett fólk

Pressan
05.11.2021

Lettneska þingið hefur samþykkt lög sem heimila atvinnurekendum að reka starfsfólk sem neitar að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Lögin taka gildi 15. nóvember. Samkvæmt þeim mega fyrirtæki senda þá starfsmenn, sem neita að láta bólusetja sig eða vinna að heiman, heim launalaust. Ef viðkomandi hefur ekki látið bólusetja sig í síðasta lagi þremur mánuðum Lesa meira

Bólusetja Kóalabirni gegn klamýdíu

Bólusetja Kóalabirni gegn klamýdíu

Pressan
25.10.2021

Um 400 kóalabirnir verða bólusettir gegn klamýdíu á næstunni í Ástralíu. Vísindamenn segjast vonast til að þetta geti leikið stórt hlutverk í að tryggja að tegundin lifi áfram. Klamýdía, sem smitast við kynmök, hefur breiðst mjög út meðal kóalabjarna og á sumum svæðum er helmingur dýranna smitaður. „Þetta er slæmur sjúkdómur sem veldur augnslímhúðarbólgu, blöðrubólgu Lesa meira

15 ára stúlka lést af völdum COVID-19 daginn sem hún átti að fá bóluefni

15 ára stúlka lést af völdum COVID-19 daginn sem hún átti að fá bóluefni

Pressan
05.10.2021

Jorja Halliday, 15 ára stúlka frá Portsmouth á Englandi, lést af völdum COVID-19 daginn sem hún átti að fá bóluefni gegn kórónuveirunni. Þetta segir fjölskylda hennar en Jorja lést á Queen Alexandra sjúkrahúsinu á þriðjudag í síðustu viku, fjórum dögum eftir að hún greindist með COVID-19. The Guardian hefur eftir móður hennar, Tracey Halliday, að Jorja hafi verið „yndisleg stúlka“, vinmörg og hæfileikarík í kickboxi og góð þegar kom að tónlist. „Hún var mjög Lesa meira

Útfararstofa hvetur fólk til að láta ekki bólusetja sig

Útfararstofa hvetur fólk til að láta ekki bólusetja sig

Pressan
22.09.2021

Á sunnudaginn sáu margir, sem voru á leið á leik Charlotte Panthers gegn New Orleans Saints í bandarískum ruðningi, sendiferðabíl merktan útfararstofunni Wilmore Funeral Home í miðborg Charlotte. Á bílnum voru stórar auglýsingar sem á stóð: „Ekki láta bólusetja þig.“ Víða reyna yfirvöld og fleiri að fá fleiri til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni og því hefur eflaust einhverjum brugðið í brún Lesa meira

Segir að bólusetning gegn kórónuveirunni hafi raskað tíðahring mörg þúsund kvenna en hann komist fljótt í rétt horf

Segir að bólusetning gegn kórónuveirunni hafi raskað tíðahring mörg þúsund kvenna en hann komist fljótt í rétt horf

Pressan
16.09.2021

Rúmlega 30.000 breskar konur hafa tilkynnt um truflanir á tíðahring sínum eftir að þær voru bólusettar gegn kórónuveirunni. Þessar truflanir voru þó skammvinnar að sögn Victoria Male, hjá Imperial College London. Hún segir að tíðahringur flestra kvenna komist á rétt ról fljótlega og engar sannanir séu fyrir að bóluefnin hafi áhrif á frjósemi. Sky News skýrir frá þessu. Male segir að opinber gögn í Bretlandi sýni ekki tengsl á Lesa meira

Kanada opnar fyrir bólusetta útlendinga

Kanada opnar fyrir bólusetta útlendinga

Pressan
08.09.2021

Frá og með gærdeginum getur fólk frá öllum heiminum komist inn í Kanada án þess að fara í sóttkví en þetta á þó aðeins við um þá sem eru bólusettir. Landið hefur að mestu verið lokað fyrir útlendingum síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. CBC skýrir frá þessu. Í ágúst voru landamærin opnuð fyrir nágrannana í Bandaríkjunum Lesa meira

Ísraelsk yfirvöld segja að líklega þurfi fjórða bóluefnaskammtinn gegn kórónuveirunni

Ísraelsk yfirvöld segja að líklega þurfi fjórða bóluefnaskammtinn gegn kórónuveirunni

Pressan
06.09.2021

Salman Zarka, ráðgjafi ísraelskra yfirvalda um kórónuveirufaraldurinn, segir að nú þegar eigi að hefjast handa við undirbúning þess að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni. „Veiran er hér og mun áfram vera hér og því verðum við að undirbúa okkur undir fjórða skammtinn,“ sagði hann í samtali við sjónvarpsstöðina Kan. Hann sagði ekki hvenær ætti að Lesa meira

Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust

Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust

Pressan
31.08.2021

Samkvæmt nýjum leiðbeiningum frá danska landlæknisembættinu er ráðlegt að bólusetja börn á aldrinum tveggja til sex ára gegn inflúensu í haust. Segir embættið að ef öll þau 300.000 börn sem eru á þessum aldri verði bólusett þá muni heildarfjöldi inflúensutilfella í vetur verða helmingi minni en ella. „Aðalástæðan fyrir þessum nýju ráðleggingum okkar er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af