fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Bolungarvík

Bæjarstjóri gagnrýnir Mjólkursamsöluna harðlega fyrir óeðlilega hegðun – „Er þetta tilviljun?“

Bæjarstjóri gagnrýnir Mjólkursamsöluna harðlega fyrir óeðlilega hegðun – „Er þetta tilviljun?“

Eyjan
29.11.2019

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, gagnrýnir Mjólkursamsöluna harðlega fyrir að bjóða upp á þrjár laktósafríar mjólkurvörur til höfuðs Örnu, sem er staðsett í Bolungarvík og hefur sérhæft sig í laktósafríum mjólkurvörum frá árinu 2013. Arna kynnti nýlega nýjar umhverfisvænar umbúðir með 85% minna plasti og segir Jón Páll að MS hafi markaðssett keimlíkar vörur Lesa meira

Vestfirðingar brjálaðir– „Verið er að skattleggja einu leiðina til samvinnu“

Vestfirðingar brjálaðir– „Verið er að skattleggja einu leiðina til samvinnu“

Eyjan
22.10.2019

„Þetta hljómar afar undarlega í okkar augum. Við eigum í sjálfu sér eftir að sjá útfærsluna, en þetta er náttúrulega bara skattur á Bolvíkinga umfram aðra landsmenn. Ef ríkið vill bjóða skipti á þessum skatti og þessum rúmlega 300 m.kr. sem fara frá Bolungarvík í formi veiðigjalda þá erum við tilbúinn í viðræður,“ segir Jón Lesa meira

Arna frá Bolungarvík hristir upp í mjólkurvörumarkaðnum

Arna frá Bolungarvík hristir upp í mjólkurvörumarkaðnum

Eyjan
16.09.2019

Annað árið í röð trónir Fjarðarkaup á toppi lista MMR yfir þau fyrirtæki sem Íslendingar mæla helst með, samkvæmt tilkynningu frá MMR. Athygli vekur að mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík, sem var mæld í fyrsta skipti í ár, skýst beint í fimmta sæti listans. Það sem meira er og vekur sérstaka athygli, er að 40% Íslendinga Lesa meira

Bæjarstjóri gagnrýnir kollega sinn fyrir skuldbindingafælni í Ástarvikunni: „Dæmigerður Bolvíkingur“

Bæjarstjóri gagnrýnir kollega sinn fyrir skuldbindingafælni í Ástarvikunni: „Dæmigerður Bolvíkingur“

Eyjan
11.09.2019

Norðanverðir Vestfirðir, sem heimamenn kalla gjarnan Villta vestrið, loga nú í deilum vegna lögbundinna sameiningaáforma ríkisstjórnarinnar. Bolvíkingar hafa ávallt verið andvígir öllum sameiningaráformum við Ísafjarðarbæ og bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, sagði við RÚV í gær að nú væri komin auka hvatning til þess að fá heimamenn til að fjölga sér, en nú stendur einnig yfir Lesa meira

Bæjarstjóri bendir á sláandi staðreynd: „Á Vestfjörðum brennum við 500 tonnum af díselolíu til að framleiða rafmagn“

Bæjarstjóri bendir á sláandi staðreynd: „Á Vestfjörðum brennum við 500 tonnum af díselolíu til að framleiða rafmagn“

Eyjan
20.05.2019

Á Vestfjörðum fer rafmagnið 60-80 sinnum á ári. Þegar það gerist taka varaaflsstöðvar við. Sú nýjasta er í Bolungarvík, en hún komst í gagnið árið 2015. Varaaflsstöðvarnar á Vestfjörðum brenna árlega um 500 tonnum af díselolíu við framleiðslu rafmagns og spyr Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hvort slíkt sé ásættanlegt og eðlilegt að svo lítið hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af