Forsætisráðherra segir mögulegt að kaupa bóluefni án aðkomu ESB
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að það valdi áhyggjum að ESB hafi átt í erfiðleikum með að afla bóluefna gegn kórónuveirunni en Ísland er aðili að sameiginlegum innkaupum ESB-ríkjanna á bóluefnum. Hún segir mögulegt að kaupa bóluefni utan þessa samstarfs. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Katrínu að Ísland sé ekki á leið Lesa meira
Verða bóluefnin gagnslaus? – Undirbúa sig undir það versta
PressanÁ síðustu vikum hefur nýr kafli opnast í vinnunni við bólusetningar gegn kórónuveirunni. „Þessi kafli snýst um að við verðum að bólusetja á nýjan leik,“ sagði Richard Bergström í samtali við norska TV2. Bergström sér um að semja um kaup á bóluefnum fyrir hönd ESB en Ísland er aðili að þeim innkaupum. Líklegt má telja Lesa meira
Biden segir að fyrir maílok verði nóg af bóluefnum fyrir alla fullorðna
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, sagði í gær að í lok maí verði nóg af bóluefnum fyrir alla fullorðna sem vilja láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Hann sagði þetta í ræðu sem hann flutti í Hvíta húsinu. Hann sagði jafnframt að ólíklegt sé að ástandið í samfélaginu verði orðið eðlilegt fyrr en eftir um eitt ár. Sky News skýrir frá Lesa meira
Einn skammtur af bóluefninu frá AstraZeneca eða Pfizer veitir eldra fólki góða vörn
PressanEinn skammtur af bóluefninu frá AstraZeneca eða Pfizer/BioNTech veitir fólki eldra en 80 ára rúmlega 80% vörn gegn því að það þurfi að leggjast inn á sjúkrahús. Þetta sýna tölur frá breskum heilbrigðisyfirvöldum. Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, skýrði frá þessu á fréttamannafundi í gær. Hann sagði þetta mjög góðar fréttir og að þær sýndu vel hversu vel þessi tvö bóluefni Lesa meira
Frakkar breyta um stefnu og ætla að bólusetja eldra fólk með bóluefni AstraZeneca
PressanFram að þessu hafa Frakkar ekki viljað bólusetja fólk 65 ára og eldra með bóluefninu frá AstraZeneca. Ástæðan er að ekki þykja liggja fyrir nægilega góðar upplýsingar um virkni bóluefnisins á eldra fólk. En nú hafa frönsk heilbrigðisyfirvöld breytt um stefnu og ætla að heimila bólusetningu fólks á aldrinum 65 til 75 ára með bóluefninu. Dpa skýrir Lesa meira
Fauci segir öll bóluefnin gegn kórónuveirunni vera áhrifarík
PressanAnthony Fauci, einn helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi Joe Biden, forseta, varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar, hvatti í gær landa sína til að láta bólusetja sig með einhverju af þeim þremur „mjög áhrifaríku“ bóluefnum sem nú eru í boði og til að fresta því ekki til að fá frekar eitthvað annað bóluefni. Hann lét þessi orð falla Lesa meira
Segja að Norður-Kórea hafi reynt að stela gögnum frá Pfizer um kórónuveirubóluefnið
PressanSérfræðingar segja mjög líklegt að norður-kóreskir tölvuþrjótar, sem starfa á vegum einræðisstjórnarinnar, hafi reynt að stela gögnum um bóluefni Pfizer og BioNTech til að selja þau. Suður-kóreska leyniþjónustan skýrði frá þessu á þriðjudaginn. Yonhap skýrir frá þessu. Ekki kemur fram hvenær reynt var að stela gögnunum eða hvort tölvuþrjótunum hafi tekist að stela þeim. Talsmenn Pfizer í Asíu og Suður-Kóreu hafa ekki Lesa meira
Ebólufaraldur í Gíneu – Bóluefnalager í Sviss tryggir skjót viðbrögð
PressanSjö Ebólusmit hafa verið staðfest í Gíneu, sem er í vestanverðri Afríku. Fimm eru látnir af völdum veirunnar. Stór Ebólufaraldur geisaði í landinu 2014 en frá 2016 hefur landið verið laust við þessa skelfilegu veiru, eða allt þar til nú. Með nýjum lager af bóluefnum gegn veirunni á að vera hægt að bregðast hratt við þeim faraldri Lesa meira
Góðar niðurstöður úr kórónuveirurannsókn í Ísrael – Sýna góða virkni bóluefna
PressanÞað er ekki útilokað að þeir sem hafa verið bólusettir við kórónuveirunni smitist af veirunni en niðurstöður nýrrar ísraelskrar rannsóknar benda til að þeir sem hafa verið bólusettir smiti minna út frá sér en aðrir. Dpa skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin byggist á 2,897 smituðum Ísraelsmönnum sem höfðu verið bólusettir. Magn kórónuveiru í hálsi Lesa meira
Allir aldurshópar í Suður-Kóreu fá bóluefnið frá AstraZeneca
PressanYfirvöld í Suður-Kóreu hyggjast bólusetja fólk, eldra en 65 ára, með bóluefninu frá AstraZeneca en yfirvöld víða um heim hafa farið aðra leið og heimila ekki að fólk í þessum aldurshópi fái þetta bóluefni. Kim Gang-lip, aðstoðarheilbrigðisráðherra, tilkynnti þetta á fréttamannafundi á miðvikudaginn. Hann lagði áherslu á að yfirvöld myndu stíga mjög varlega til jarðar í þessum Lesa meira