Telur ólíklegt að hægt verði að opna landið fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn COVID-19
FréttirSveinbjörn Gizurarson, prófessor í lyfjafræði, segir að ósennilegt sé að hægt verði að opna landið fyrir ferðum til og frá því fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn kórónuveirunni. Það verði þó hægt ef hjarðónæmi myndast hér á landi en til þess þurfa nægilega margir að smitast af veirunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira
WHO – Aðeins nýtt bóluefni getur stöðvað útbreiðslu COVID-19
PressanÞað er þörf fyrir öruggt og virkt bóluefni til að stöðva útbreiðslu COVID-19 algjörlega segir Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO. Á meðan slíkt bóluefni er ekki til er sífellt hætta á að veiran láti aftur á sér kræla. AFP skýrir frá þessu. Fram kemur að Tedros hafi skýrt frá þessu á upplýsingafundi í gær Lesa meira
Bretar hugsanlega tilbúnir með bóluefni gegn COVID-19 í september
PressanTeymi vísindamanna, sem er talið eitt það besta á sínu sviði í heiminum, byrjar á næstu dögum tilraunir á fólki með bóluefni gegn COVID-19. Ef allt gengur vel gæti bóluefnið verið tilbúið til notkunar í september. Sky og The Times skýra frá þessu í dag. Haft er eftir Sarah Gilbert, prófessor í bólusetningarfræðum við Oxford Lesa meira