Kórónuveiran „hverfur“ svo hratt að erfitt er að prófa bóluefni
PressanAdrian Hill, prófessor, er einn þeirra vísindamanna við Oxford háskóla, sem vinna að gerð bóluefnis gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Vísindamennirnir hafa látið hafa eftir sér að 80% líkur séu á að bóluefni þeirra virki og að það komi jafnvel á markað í september. En vísindamennirnir standa frammi fyrir þeim vanda að veiran „hverfur“ Lesa meira
Geta hafið dreifingu bóluefnis gegn COVID-19 í september
PressanLyfjafyrirtækið AstraZeneca segist geta framleitt einn milljarða skammta af bóluefni gegn COVID-19 og geti hafið dreifingu þess í september. Fyrirtækið á í samstarfi við vísindamenn hjá Oxford háskóla sem eru að þróa bóluefni. Tilraunir eru hafnar á fólki en vísindamennirnir eru mjög bjartsýnir og hafa látið hafa eftir sér að þeir telji 80% líkur á Lesa meira
Segir að hugsanlega þurfi ekki bóluefni gegn kórónuveirunni
PressanMánuðum saman hafa fjölmargir vísindamenn einblínt á að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. En samkvæmt því sem Bretinn Karol Sikora, fyrrum yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, segir þá er ekki víst að við munum hafa þörf fyrir bóluefni. Í samtali við The Telegraph sagði hann að sá möguleiki sé fyrir hendi að veiran hverfi af Lesa meira
Dularfullur barnasjúkdómur gæti verið lykillinn að bóluefni gegn kórónuveirunni
PressanSjaldgæfur barnasjúkdómur hefur blossað upp að undanförnu á svæðum þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, herjar. Breskir læknar vöruðu við þessum sjaldgæfa sjúkdómi í apríl en þá höfðu átta börn veikst af honum í Lundúnum. Eitt þeirra, 14 ára, lést. Breskir læknar telja að nú séu um 100 bresk börn með sjúkdóminn sem heitir Lesa meira
WHO segir að kórónuveiran hverfi jafnvel aldrei
PressanMike Ryan, yfirmaður viðbragðsdeildar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, segir að ekki sé öruggt að kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, muni hverfa þótt það takist að búa til bóluefni gegn henni. Hann segir að heimsbyggðin eigi enn mjög langt í land með að ná stjórn á veirunni. Hann segir að þrátt fyrir að mörg ríki séu nú farin Lesa meira
Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður
PressanÞegar aðvörunarbjöllur fóru að hringja í Wuhan í Kína fyrir áramót vegna áður óþekktrar veiru voru ekki margir sem gerðu sér í hugarlund hversu miklar afleiðingar þessarar veiru myndu verða á heimsvísu. Nú segja sérfræðingar að þróun veirunnar og hugsanleg önnur bylgja hennar séu hugsanlega bara upphafið á miklum hörmungum um allan heim. Dagbladet skýrir Lesa meira
Hvað gerist ef ekki tekst að búa til bóluefni gegn COVID-19?
PressanÁ meðan heilu samfélögin eru sem lömuð vegna COVID-19 heimsfaraldursins og milljónir manna hafa misst lífsviðurværi sitt vinna vísindamenn hörðum höndum að því að finna bóluefni gegn veirunni. En hvað ef allt fer á versta veg og ekki tekst að þróa bóluefni? Hvað gerist þá? Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að ef svo Lesa meira
Mögulegt bóluefni gegn COVID-19 gæti gagnast milljónum fyrir árslok
PressanÞýska fyrirtækið BioNTech vinnur nú með bandaríska lyfjaframleiðandanum Pfizer að þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Tilraunir eru þegar hafnar á fólki og er vonast til að hægt verði að framleiða margar milljónir skammta af lyfinu fyrir árslok ef allt gengur að óskum. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Pfizer muni hefja Lesa meira
Bill Gates ætlar að framleiða milljarða skammta af bóluefni gegn COVID-19
Pressan„Versta martröð mín er orðin að veruleika.“ Segir Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, og er ekkert að skafa utan af hlutunum þegar hann lýsir áhrifum COVID-19 heimsfaraldursins. Það er ekkert leyndarmál að mannúðarsamtök Gateshjónanna, Bill & Melinda Gates Foundation, vinna að því að þróa bóluefni gegn veirunni. Í samtali við The Lesa meira
Hefja tilraunir með bóluefni gegn COVID-19 á fólki á morgun
PressanVísindamenn við Oxfordháskólann í Bretlandi hefja á morgun tilraunir á fólki með bóluefni gegn COVID-19. Matt Hancock heilbrigðisráðherra segir að 500 sjálfboðaliðar muni taka þátt í prófununum. Vísindamennirnir, sem hafa þróað bóluefnið, telja 80 prósent líkur á að það virki. Hancock segir að þróun bóluefnis séu „óörugg vísindi“ en nú séu tveir hópar vísindamanna í Lesa meira