fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Bolludagur

Uppáhalds bollurnar hennar Elenoru saman komnar hér

Uppáhalds bollurnar hennar Elenoru saman komnar hér

Matur
19.02.2023

Elenora Rós Georgsdóttir bakari og bolluaðdáandi á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og mælir með því að við þjófstörtum bolludeginum í dag. Bolludagur er eins og þjóðhátíðardagur bakarans og Elenora segir hann vera í miklu uppáhaldi. „Frá því ég var lítil hefur þetta alltaf verið uppáhalds dagurinn minn á árinu. Þegar ég var barn Lesa meira

Elenora býður upp á helgarmatseðilinn og þjófstartar bolludeginum

Elenora býður upp á helgarmatseðilinn og þjófstartar bolludeginum

HelgarmatseðillMatur
17.02.2023

Elenora Rós Georgsdóttir bakari og lífskúnstner á heiðurinn að helgarmatseðlinum að þessu sinni og hvetur lesendur til að þjófstarta bolludeginum um helgina. Elenora er mikill sælkeri og veit fátt skemmtilegra en að njóta góðs matar með fólkinu sínu. Hún sérstaklega spennt fyrir komandi helgi þar sem konudagurinn er á sunnudaginn og svo er bolludagurinn daginn Lesa meira

Einn uppáhalds dagurinn á árinu er bolludagurinn og ég hef haldið mörg bollukaffi

Einn uppáhalds dagurinn á árinu er bolludagurinn og ég hef haldið mörg bollukaffi

FókusMatur
14.02.2023

Bolludagurinn nálgast óðfluga  og eins og kemur fram á vef Fréttablaðsins í dag fær Sjöfn Þórðar góðan gest heim í eldhúsið í tilefni þess sem ætlar að töfra fram gómsætar bollur. Það er Ólöf Ólafsdóttir konditori á Monkeys sem mun heimsækja Sjöfn og svipta hulunni af sínum uppáhalds bollum. Ólöf er annáluð fyrir kunnáttu sína Lesa meira

Bollurnar í frumlegasta bakaríi landsins seldust upp í fyrra

Bollurnar í frumlegasta bakaríi landsins seldust upp í fyrra

Matur
24.02.2022

Það má með sanni segja að frumlegasta bakarí landsins, GK Bakarí sé að finna á Selfossi sem þeir Guðmundur Helgi Harðarson og Kjartan Ásbjörnsson eiga og reka. Gestir og gangandi koma sjaldnast að tómum kofanum hjá drengjunum í GK Bakarí. Þessa dagana keppast þeir Guðmundur Helgi og Kjartan við að undirbúa stórhátíðardag bakarastéttarinnar, bolludaginn. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af