Björk segir útspil Bolla Kristinssonar ekki hafa verið stórmannlegt – „Orðum fylgja ábyrgð“
Eyjan02.02.2021
Í pistli eftir Björk Eiðsdóttur, sem birtist í Fréttablaðinu í dag, fjallar hún um hatursorðræðu en pistillinn ber fyrirsögnina „Trump er víða“. Þar vísar hún til þess að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sætir nú ákæru þingsins fyrir að hafa hvatt stuðningsmenn sína til að ráðast á bandaríska þinghúsið en að auki er hann þekktur fyrir Lesa meira
Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega
Fréttir20.02.2020
Bolli Kristinsson, athafnamaður sem löngum var kenndur við verslunina 17, vandar Degi B. Eggertssyni borgarstjóra ekki kveðjurnar. Hann segir að tilraun borgaryfirvalda með lokun gatna, með Dag í fararbroddi, hafi mistekist gjörsamlega og valdið gríðarlegu tjóni fyrir fjölda fyrirtækja. Þetta segir Bolli í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en honum verið tíðrætt um stöðu Lesa meira