fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Bólivía

Ákæra fyrrum forseta Bólivíu fyrir þjóðarmorð

Ákæra fyrrum forseta Bólivíu fyrir þjóðarmorð

Pressan
25.08.2021

Allt frá því að forsetakosningar fóru fram í Bólivíu á síðasta ári hafa þungar ásakanir dunið á Jeanine Anez fyrrum forseta landsins. Á föstudaginn ákærðu saksóknarar hana fyrir þjóðarmorð og aðra glæpi. Í skjölum frá ríkissaksóknara landsins kemur fram að Anez er talin bera ábyrgð á dauða rúmlega 20 stjórnarandstæðinga fyrir tveimur árum. Ef hún verður sakfelld á hún 10 Lesa meira

Bólivía kærir Evo Morales til Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag

Bólivía kærir Evo Morales til Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag

Pressan
10.09.2020

Ríkissaksóknari Bólivíu hefur kært Evo Morales, fyrrum forseta landsins, til Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag (ICC) fyrir brot gegn mannkyni. Í ágúst hvatti Morales stuðningsmenn sína til að loka vegum en það kom í veg fyrir dreifingu matvæla og  að læknar og lækningabúnaður gæti komist á milli staða segir í tilkynningu frá ríkissaksóknaranum. Stuðningsmenn Morales hafa mótmælt því að kosningum í landinu hefur verið frestað vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af